Ekki útlit fyrir snjó á sunnan- og vestanverðu landinu á næstunni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. nóvember 2016 19:30 Eðlilega með þeim mikla snjó sem kyngt hefur niður á götur Stokkhólms hefur það haft mikil áhrif á samgöngur í borginni. Strætisvagnaferðum var aflýst í borginni í gær og í dag urðu miklar tafir vegna færðar. Flugsamgöngur í gegnum Alranda flugvöll fóru úr skorðum og þá var skólastarfi í nokkrum skólum fellt niður þar sem kennarar komust ekki til vinnu. Íbúar borgarinnar hafa gagnrýnt yfirvöld þar sem hægt hefur gengið að hreinsa götur vegna þess hafa bíleigendur hafa þurft að skilja bíla sína eftir vegna færðar, ekki álíkt því og við þekkjum hér á landi þegar fyrsta alvöru snjókoman fellur. Snjódýptin í Stokkhólmi í gærmorgun mældist 29 sentimetrar og jafnaði það metið í borginni í Nóvembermánuði frá árinu 2004. Í morgun var svo snjódýptin komin í 39 sentimetra og það aðeins á sex klukkustundum. „Þetta er búið að vera mjög fyndið, búið að vera mjög athyglisvert sem íslendingur að horfa á fólk reyna bakka út úr stæðum og svona. Það er eins og þeir hafi aldrei séð snjó áður. Þetta er búið að vera svolítið kaótískt. Það eru bílar fastir hér og þar og fólk að vaða þessa risa skafla,“ segir Bára Kristgeirsdóttir, hönnuður sem búsett er í Stokkhólmi.Er þetta eitthvað á líkt því sem þið þekkið héðan frá Íslandi?„Já þetta er nefnilega svo mikið. Það hefur ekki hætt að snjóa í allan gærdag. Hlutirnir ganga hægar fyrir sig. Það er seinkun á flestum lestum og föst á leikskólanum hjá dóttur minni þurfti að gista þar yfir nóttina af því hún komst ekki með strætó heim til sín,“ segir Bára. Frosti er spáð á svæðinu næstu daga en íbúar Stokkhólms þurfa þó ekki að örvænta því spáð er mildara veðri í næstu viku. Veðurfarið í Stokkhólmi síðasta sólarhringinn er eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að vera vön. Spurningin er hins vegar hvenær kemur veturinn til okkar og hvenær fer eiginlega að snjóa? „Það er nú ekki víst að það verði mikill snjór á næstunni sunnanlands og vestan. Það lítur út fyrir umhleypingar og sunnanátt og það er að mestu leyti rigning í því,“ segir Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur.Erum við að slá einhver met? „það verður að segja það. Það hefur aldrei nokkrun tímann mælst eins hlýr október í Stykkishólmi og þar hefur nú verið mælt lengur en nokkur staðar annars staðar á landinu eða frá miðri nítjándu öld og október hefur hefur ekki verið eins hlýr í Reykjavík síðan 1915,“ segir Haraldur Veður Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Eðlilega með þeim mikla snjó sem kyngt hefur niður á götur Stokkhólms hefur það haft mikil áhrif á samgöngur í borginni. Strætisvagnaferðum var aflýst í borginni í gær og í dag urðu miklar tafir vegna færðar. Flugsamgöngur í gegnum Alranda flugvöll fóru úr skorðum og þá var skólastarfi í nokkrum skólum fellt niður þar sem kennarar komust ekki til vinnu. Íbúar borgarinnar hafa gagnrýnt yfirvöld þar sem hægt hefur gengið að hreinsa götur vegna þess hafa bíleigendur hafa þurft að skilja bíla sína eftir vegna færðar, ekki álíkt því og við þekkjum hér á landi þegar fyrsta alvöru snjókoman fellur. Snjódýptin í Stokkhólmi í gærmorgun mældist 29 sentimetrar og jafnaði það metið í borginni í Nóvembermánuði frá árinu 2004. Í morgun var svo snjódýptin komin í 39 sentimetra og það aðeins á sex klukkustundum. „Þetta er búið að vera mjög fyndið, búið að vera mjög athyglisvert sem íslendingur að horfa á fólk reyna bakka út úr stæðum og svona. Það er eins og þeir hafi aldrei séð snjó áður. Þetta er búið að vera svolítið kaótískt. Það eru bílar fastir hér og þar og fólk að vaða þessa risa skafla,“ segir Bára Kristgeirsdóttir, hönnuður sem búsett er í Stokkhólmi.Er þetta eitthvað á líkt því sem þið þekkið héðan frá Íslandi?„Já þetta er nefnilega svo mikið. Það hefur ekki hætt að snjóa í allan gærdag. Hlutirnir ganga hægar fyrir sig. Það er seinkun á flestum lestum og föst á leikskólanum hjá dóttur minni þurfti að gista þar yfir nóttina af því hún komst ekki með strætó heim til sín,“ segir Bára. Frosti er spáð á svæðinu næstu daga en íbúar Stokkhólms þurfa þó ekki að örvænta því spáð er mildara veðri í næstu viku. Veðurfarið í Stokkhólmi síðasta sólarhringinn er eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að vera vön. Spurningin er hins vegar hvenær kemur veturinn til okkar og hvenær fer eiginlega að snjóa? „Það er nú ekki víst að það verði mikill snjór á næstunni sunnanlands og vestan. Það lítur út fyrir umhleypingar og sunnanátt og það er að mestu leyti rigning í því,“ segir Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur.Erum við að slá einhver met? „það verður að segja það. Það hefur aldrei nokkrun tímann mælst eins hlýr október í Stykkishólmi og þar hefur nú verið mælt lengur en nokkur staðar annars staðar á landinu eða frá miðri nítjándu öld og október hefur hefur ekki verið eins hlýr í Reykjavík síðan 1915,“ segir Haraldur
Veður Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira