Ekki útlit fyrir snjó á sunnan- og vestanverðu landinu á næstunni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. nóvember 2016 19:30 Eðlilega með þeim mikla snjó sem kyngt hefur niður á götur Stokkhólms hefur það haft mikil áhrif á samgöngur í borginni. Strætisvagnaferðum var aflýst í borginni í gær og í dag urðu miklar tafir vegna færðar. Flugsamgöngur í gegnum Alranda flugvöll fóru úr skorðum og þá var skólastarfi í nokkrum skólum fellt niður þar sem kennarar komust ekki til vinnu. Íbúar borgarinnar hafa gagnrýnt yfirvöld þar sem hægt hefur gengið að hreinsa götur vegna þess hafa bíleigendur hafa þurft að skilja bíla sína eftir vegna færðar, ekki álíkt því og við þekkjum hér á landi þegar fyrsta alvöru snjókoman fellur. Snjódýptin í Stokkhólmi í gærmorgun mældist 29 sentimetrar og jafnaði það metið í borginni í Nóvembermánuði frá árinu 2004. Í morgun var svo snjódýptin komin í 39 sentimetra og það aðeins á sex klukkustundum. „Þetta er búið að vera mjög fyndið, búið að vera mjög athyglisvert sem íslendingur að horfa á fólk reyna bakka út úr stæðum og svona. Það er eins og þeir hafi aldrei séð snjó áður. Þetta er búið að vera svolítið kaótískt. Það eru bílar fastir hér og þar og fólk að vaða þessa risa skafla,“ segir Bára Kristgeirsdóttir, hönnuður sem búsett er í Stokkhólmi.Er þetta eitthvað á líkt því sem þið þekkið héðan frá Íslandi?„Já þetta er nefnilega svo mikið. Það hefur ekki hætt að snjóa í allan gærdag. Hlutirnir ganga hægar fyrir sig. Það er seinkun á flestum lestum og föst á leikskólanum hjá dóttur minni þurfti að gista þar yfir nóttina af því hún komst ekki með strætó heim til sín,“ segir Bára. Frosti er spáð á svæðinu næstu daga en íbúar Stokkhólms þurfa þó ekki að örvænta því spáð er mildara veðri í næstu viku. Veðurfarið í Stokkhólmi síðasta sólarhringinn er eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að vera vön. Spurningin er hins vegar hvenær kemur veturinn til okkar og hvenær fer eiginlega að snjóa? „Það er nú ekki víst að það verði mikill snjór á næstunni sunnanlands og vestan. Það lítur út fyrir umhleypingar og sunnanátt og það er að mestu leyti rigning í því,“ segir Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur.Erum við að slá einhver met? „það verður að segja það. Það hefur aldrei nokkrun tímann mælst eins hlýr október í Stykkishólmi og þar hefur nú verið mælt lengur en nokkur staðar annars staðar á landinu eða frá miðri nítjándu öld og október hefur hefur ekki verið eins hlýr í Reykjavík síðan 1915,“ segir Haraldur Veður Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Fleiri fréttir Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Sjá meira
Eðlilega með þeim mikla snjó sem kyngt hefur niður á götur Stokkhólms hefur það haft mikil áhrif á samgöngur í borginni. Strætisvagnaferðum var aflýst í borginni í gær og í dag urðu miklar tafir vegna færðar. Flugsamgöngur í gegnum Alranda flugvöll fóru úr skorðum og þá var skólastarfi í nokkrum skólum fellt niður þar sem kennarar komust ekki til vinnu. Íbúar borgarinnar hafa gagnrýnt yfirvöld þar sem hægt hefur gengið að hreinsa götur vegna þess hafa bíleigendur hafa þurft að skilja bíla sína eftir vegna færðar, ekki álíkt því og við þekkjum hér á landi þegar fyrsta alvöru snjókoman fellur. Snjódýptin í Stokkhólmi í gærmorgun mældist 29 sentimetrar og jafnaði það metið í borginni í Nóvembermánuði frá árinu 2004. Í morgun var svo snjódýptin komin í 39 sentimetra og það aðeins á sex klukkustundum. „Þetta er búið að vera mjög fyndið, búið að vera mjög athyglisvert sem íslendingur að horfa á fólk reyna bakka út úr stæðum og svona. Það er eins og þeir hafi aldrei séð snjó áður. Þetta er búið að vera svolítið kaótískt. Það eru bílar fastir hér og þar og fólk að vaða þessa risa skafla,“ segir Bára Kristgeirsdóttir, hönnuður sem búsett er í Stokkhólmi.Er þetta eitthvað á líkt því sem þið þekkið héðan frá Íslandi?„Já þetta er nefnilega svo mikið. Það hefur ekki hætt að snjóa í allan gærdag. Hlutirnir ganga hægar fyrir sig. Það er seinkun á flestum lestum og föst á leikskólanum hjá dóttur minni þurfti að gista þar yfir nóttina af því hún komst ekki með strætó heim til sín,“ segir Bára. Frosti er spáð á svæðinu næstu daga en íbúar Stokkhólms þurfa þó ekki að örvænta því spáð er mildara veðri í næstu viku. Veðurfarið í Stokkhólmi síðasta sólarhringinn er eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að vera vön. Spurningin er hins vegar hvenær kemur veturinn til okkar og hvenær fer eiginlega að snjóa? „Það er nú ekki víst að það verði mikill snjór á næstunni sunnanlands og vestan. Það lítur út fyrir umhleypingar og sunnanátt og það er að mestu leyti rigning í því,“ segir Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur.Erum við að slá einhver met? „það verður að segja það. Það hefur aldrei nokkrun tímann mælst eins hlýr október í Stykkishólmi og þar hefur nú verið mælt lengur en nokkur staðar annars staðar á landinu eða frá miðri nítjándu öld og október hefur hefur ekki verið eins hlýr í Reykjavík síðan 1915,“ segir Haraldur
Veður Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Fleiri fréttir Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Ný samnorræn og baltnesk gervigreindarmiðstöð opnuð í dag „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Sjá meira