Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2016 10:00 Skjáskot/HM Það kemur manni yfirleitt í hátíðarskap að skoða jólaauglýsingar stórfyrirtækjanna en óhætt er að segja að sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz eigi vinninginn í ár. Jólaauglýsingin er stuttmynd sem ber titilinn Come Together og er í leikstjórn Wes Anderson en það er sjálfur leikarinn Adrien Brody sem er í aðalhlutverki. Myndin gerist um borð í lest á jóladag sem seinkar vegna veðurs og þarf lestarstjórinn því að grípa til ráða til að halda upp á jólin með farþegum sem komast ekki heim yfir hátíðarnar. „Þessi saga á mjög vel við í dag í heiminum, þar sem allir hefði gott af því að gefa ókunnugum faðmlag,“ segir Brody í tilkynningu frá H&M. Sjáið þessa flottu auglýsingu hér fyrir neðan og komið ykkur í hátíðargírinn. Glamour Tíska Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Það kemur manni yfirleitt í hátíðarskap að skoða jólaauglýsingar stórfyrirtækjanna en óhætt er að segja að sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz eigi vinninginn í ár. Jólaauglýsingin er stuttmynd sem ber titilinn Come Together og er í leikstjórn Wes Anderson en það er sjálfur leikarinn Adrien Brody sem er í aðalhlutverki. Myndin gerist um borð í lest á jóladag sem seinkar vegna veðurs og þarf lestarstjórinn því að grípa til ráða til að halda upp á jólin með farþegum sem komast ekki heim yfir hátíðarnar. „Þessi saga á mjög vel við í dag í heiminum, þar sem allir hefði gott af því að gefa ókunnugum faðmlag,“ segir Brody í tilkynningu frá H&M. Sjáið þessa flottu auglýsingu hér fyrir neðan og komið ykkur í hátíðargírinn.
Glamour Tíska Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour