Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2: Börnin um málefni líðandi stundar

Nadine Guðrún Yaghi skrifar
Fréttastofa Stöðvar 2 ákvað að ljá börnunum rödd í þjóðfélagsumræðunni og tók viðtal við nokkra káta krakka í Hlíðaskóla og Melaskóla.

Börnin höfðu margt skemmtilegt að segja um málefni líðandi stundar og  höfðu til að mynda misjafnar skoðanir á nýkjörnum forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Þá lýstu þau Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands sem manni með lítið hár sem sendir pósta.

Ekki missa af þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, á slaginu 18.30, að vanda. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×