Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Golden Globes 2016: Besta förðunin og hárið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cara nýtt andlit Rimmel Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Golden Globes 2016: Besta förðunin og hárið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cara nýtt andlit Rimmel Glamour