Coutinho með sködduð liðbönd? Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 14:45 Coutinho sárþjáður á Anfield í gær. Það kemur í ljós á morgun hversu alvarleg meiðslin eru. vísir/getty Philippe Coutinho fór meiddur af velli í leiknum gegn Sunderland á Anfield í gær. Óttast er að liðbönd í ökkla hafi skaddast en það gæti þýtt langa fjarveru. Coutinho mun fara í nánari skoðun á morgun og þá mun betur koma í ljós hversu alvarleg meiðsli hans eru. Brasilíumaðurinn hefur verið frábær á tímabilinu og skorað fimm mörk auk þess að gefa sex stoðsendingar. Coutinho yfirgaf Melwood, æfingasvæði Liverpool, á hækjum í dag og með umbúðir um hægri ökklann. Séu liðböndin sködduð er ólíklegt að Coutinho spili meira fyrr en á nýju ári og það yrði mikið áfall fyrir Liverpool. Meiðslin koma á slæmum tíma fyrir Jurgen Klopp knattspyrnustjóra Liverpool enda fjölmargir leikir framundan í desember. Klopp vonast eftir betri fréttum af Adam Lallana, Roberto Firmino og Daniel Sturridge en þeir eiga allir við meiðsli að stríða. Firmino var tekinn af velli í gær eftir að hafa fengið spark í kálfann. Meiðsli hans eru ekki talin alvarleg og vonast Klopp eftir að geta notað Firmino í næsta leik í deildinni. Lallana er á ágætis batavegi eftir nárameiðsli en verður líklega ekki tilbúinn fyrir leikinn gegn Leeds í deildarbikarnum á þriðjudag. Ólíklegt er að Sturridge verði með í þeim leik en hann er meiddur á kálfa líkt og Firmino. Klopp og stuðningsmenn Liverpool bíða því eflaust með öndina í hálsinum eftir frekari fregnum af meiðslum leikmanna liðsins. Coutinho er þó sá sem mest óvissa er um og má Liverpool illa við því að missa Brasilíumanninn í lengri tíma. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Philippe Coutinho fór meiddur af velli í leiknum gegn Sunderland á Anfield í gær. Óttast er að liðbönd í ökkla hafi skaddast en það gæti þýtt langa fjarveru. Coutinho mun fara í nánari skoðun á morgun og þá mun betur koma í ljós hversu alvarleg meiðsli hans eru. Brasilíumaðurinn hefur verið frábær á tímabilinu og skorað fimm mörk auk þess að gefa sex stoðsendingar. Coutinho yfirgaf Melwood, æfingasvæði Liverpool, á hækjum í dag og með umbúðir um hægri ökklann. Séu liðböndin sködduð er ólíklegt að Coutinho spili meira fyrr en á nýju ári og það yrði mikið áfall fyrir Liverpool. Meiðslin koma á slæmum tíma fyrir Jurgen Klopp knattspyrnustjóra Liverpool enda fjölmargir leikir framundan í desember. Klopp vonast eftir betri fréttum af Adam Lallana, Roberto Firmino og Daniel Sturridge en þeir eiga allir við meiðsli að stríða. Firmino var tekinn af velli í gær eftir að hafa fengið spark í kálfann. Meiðsli hans eru ekki talin alvarleg og vonast Klopp eftir að geta notað Firmino í næsta leik í deildinni. Lallana er á ágætis batavegi eftir nárameiðsli en verður líklega ekki tilbúinn fyrir leikinn gegn Leeds í deildarbikarnum á þriðjudag. Ólíklegt er að Sturridge verði með í þeim leik en hann er meiddur á kálfa líkt og Firmino. Klopp og stuðningsmenn Liverpool bíða því eflaust með öndina í hálsinum eftir frekari fregnum af meiðslum leikmanna liðsins. Coutinho er þó sá sem mest óvissa er um og má Liverpool illa við því að missa Brasilíumanninn í lengri tíma.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Sjá meira