Ólafur Egill þrýstir á borgina að lengja opnunartíma sundlauga um helgar Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2016 11:11 Ólafur Egill er fastagestur í Vesturbæjarlaug. Vísir/Anton/Hanna Ólafur Egill Egilsson leikari hefur efnt til undirskriftarsöfnunar þar sem þess er krafist að Reykjavíkurborg lengi opnunartíma sundlauga um helgar. Í færslu á Facebook-síðu sinni segist Ólafur vera einn af fastagestum Vesturbæjarlaugar og þangað hafi hann farið alla sína barnæsku með ömmum sínum og öfum, foreldrum. Nú fari hann hins vegar í laugina með börnum sínum og vonandi börnum þeirra þegar fram í sækir. „Eitt það allra besta sem ég veit er kvöldsund. Synda dálítið eða bara slaka á eftir daginn, taka jafnvel náttfötin með og svífa svo inn í draumalöndin... Þess vegna hefur mér lengi þótt alveg glatað að allar laugar aðrar en Laugardalslaug loka klukkan 20:00 á föstudögum og 18:00 um helgar,“ segir Ólafur. Hann segist lengi hafa talað um að efna til undirskriftarsöfnunar en hafi nú ákveðið að láta slag standa. „Skorum á Reykjavíkurborg að lengja opnunartíma lauganna á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Laugarnar okkar eru frábærar, njótum þeirra, líka um helgar!“ 664 mann höfðu skrifað undir söfnunina klukkan 11:15. Heimasíðu undirskriftarsöfnunarinnar má sjá hér. Sundlaugar Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Ólafur Egill Egilsson leikari hefur efnt til undirskriftarsöfnunar þar sem þess er krafist að Reykjavíkurborg lengi opnunartíma sundlauga um helgar. Í færslu á Facebook-síðu sinni segist Ólafur vera einn af fastagestum Vesturbæjarlaugar og þangað hafi hann farið alla sína barnæsku með ömmum sínum og öfum, foreldrum. Nú fari hann hins vegar í laugina með börnum sínum og vonandi börnum þeirra þegar fram í sækir. „Eitt það allra besta sem ég veit er kvöldsund. Synda dálítið eða bara slaka á eftir daginn, taka jafnvel náttfötin með og svífa svo inn í draumalöndin... Þess vegna hefur mér lengi þótt alveg glatað að allar laugar aðrar en Laugardalslaug loka klukkan 20:00 á föstudögum og 18:00 um helgar,“ segir Ólafur. Hann segist lengi hafa talað um að efna til undirskriftarsöfnunar en hafi nú ákveðið að láta slag standa. „Skorum á Reykjavíkurborg að lengja opnunartíma lauganna á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Laugarnar okkar eru frábærar, njótum þeirra, líka um helgar!“ 664 mann höfðu skrifað undir söfnunina klukkan 11:15. Heimasíðu undirskriftarsöfnunarinnar má sjá hér.
Sundlaugar Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira