Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Best klæddar á VMA Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Best klæddar á VMA Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour