Öruggir skiladagar fyrir jólapóstsendingar Birgir Olgeirsson skrifar 6. desember 2016 13:02 Til að tryggja að jólasendingar komist til skila fyrir jólin þarf að póstleggja fyrir ákveðnar dagsetningar sem miðast við hvert sending er að fara. vísir/ernir Pósturinn vill koma á framfæri öruggum skiladögum fyrir jólasendingarnar í ár. Til að tryggja að jólasendingar komist til skila fyrir jólin þarf að póstleggja fyrir ákveðnar dagsetningar sem miðast við hvert sending er að fara. Hér að neðan eru þær dagsetningar sem þarf að hafa í huga fyrir jólapóstinn í ár. Skiladagar 2016: 9. desember - Jólapakkar sjóleiðis til Norðurlanda 9. desember - Jólapakkar utan Evrópu 9. desember - Jólakort í A-pósti utan Evrópu og jólakort í B-pósti til Evrópu 14. desember - jólapakkar, flugpóstur innan Evrópu 16. desember - jólapakkar sendir með flugpósti til Norðurlanda 16. desember - jólakort, B póstur innanlands, jólakort A póstur innan Evrópu 19. desember – Hraðsending utan Evrópu 20. desember - jólakort í A-pósti innanlands og jólapakkar innanlands, hraðsending til EvrópuOpnunartími pósthúsa Pósturinn vill einnig benda á að opnunartími pósthúsa á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri breytist fyrir jólin. Opið verður um helgar fram að jólum og opnunartími verður frá 9-19 á virkum dögum frá og með mánudeginum 12. desember. Jólapósthúsin í Kringlunni og Smáralind opna 12. desember og verða opin til 23. desember. Allar frekari upplýsingar um opnunartíma er að finna á postur.is/jol. Pakkasendingum hefur fjölgað mikið á síðustu mánuðum sem hefur leitt til aukins álags á pósthúsum, búast má við enn meiri fjölda á pósthúsum fyrir þessi jól en á síðustu árum. Til að flýta fyrir afgreiðslu eru viðskiptavinir hvattir til þess að skrá sendingar á postur.is áður en þeir koma á pósthús og þeir sem geta eru hvattir til að koma fyrri hluta dags en minnst álag er á þeim tíma. Jólafréttir Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Sjá meira
Pósturinn vill koma á framfæri öruggum skiladögum fyrir jólasendingarnar í ár. Til að tryggja að jólasendingar komist til skila fyrir jólin þarf að póstleggja fyrir ákveðnar dagsetningar sem miðast við hvert sending er að fara. Hér að neðan eru þær dagsetningar sem þarf að hafa í huga fyrir jólapóstinn í ár. Skiladagar 2016: 9. desember - Jólapakkar sjóleiðis til Norðurlanda 9. desember - Jólapakkar utan Evrópu 9. desember - Jólakort í A-pósti utan Evrópu og jólakort í B-pósti til Evrópu 14. desember - jólapakkar, flugpóstur innan Evrópu 16. desember - jólapakkar sendir með flugpósti til Norðurlanda 16. desember - jólakort, B póstur innanlands, jólakort A póstur innan Evrópu 19. desember – Hraðsending utan Evrópu 20. desember - jólakort í A-pósti innanlands og jólapakkar innanlands, hraðsending til EvrópuOpnunartími pósthúsa Pósturinn vill einnig benda á að opnunartími pósthúsa á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri breytist fyrir jólin. Opið verður um helgar fram að jólum og opnunartími verður frá 9-19 á virkum dögum frá og með mánudeginum 12. desember. Jólapósthúsin í Kringlunni og Smáralind opna 12. desember og verða opin til 23. desember. Allar frekari upplýsingar um opnunartíma er að finna á postur.is/jol. Pakkasendingum hefur fjölgað mikið á síðustu mánuðum sem hefur leitt til aukins álags á pósthúsum, búast má við enn meiri fjölda á pósthúsum fyrir þessi jól en á síðustu árum. Til að flýta fyrir afgreiðslu eru viðskiptavinir hvattir til þess að skrá sendingar á postur.is áður en þeir koma á pósthús og þeir sem geta eru hvattir til að koma fyrri hluta dags en minnst álag er á þeim tíma.
Jólafréttir Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Sjá meira