Zidane: Með samanklipna rassa í El Clasico Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2016 15:03 Zinedine Zidane á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Getty Einn stærsti knattspyrnuleikur ársins fer fram á morgun þegar Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico, eins og leikur liðanna í spænsku 1. deildinni er ávallt nefndur. Real Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 33 stig. Liðið er með sex stiga forystu á næstu lið - Barcelona og Sevilla. Barcelona hefur mátt sætta sig við jafntefli í síðustu tveimur leikjum sínum. Það er því ljóst að sigur Madrídinga myndi gera Börsungum mikinn óleik á morgun þó svo að tímabilið sé ekki enn hálfnað. „Hvorugur aðilinn er sigurstranglegri í þessum leik,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í dag. „Í fyrra fórum við þangað með samanklipna rassa - afsakið orðbragðið - og nú þurfum við að gera það aftur,“ bætti hann við en Real Madrid vann 2-1 sigur á Nou Camp í deildarleik liðanna á síðasta tímabili. „Ég vil bara að við verðum jafn vel undirbúnir og við vorum fyrir leikinn á síðasta tímabili en að við spilum eins og við höfum gert að undanförnu.“ Barcelona er ríkjandi Spánarmeistari og Zidane segir að það verði að bera virðingu fyrir því. „Við erum að spila við meistarana og meistararnir eru alltaf góðir í stóru leikjunum.“Viðureign Barcelona og Real Madrid hefst klukkan 15.15 á morgun, laugardag, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst skömmu fyrir leik í myndveri Stöðvar 2 Sports. Spænski boltinn Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. 29. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Einn stærsti knattspyrnuleikur ársins fer fram á morgun þegar Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico, eins og leikur liðanna í spænsku 1. deildinni er ávallt nefndur. Real Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 33 stig. Liðið er með sex stiga forystu á næstu lið - Barcelona og Sevilla. Barcelona hefur mátt sætta sig við jafntefli í síðustu tveimur leikjum sínum. Það er því ljóst að sigur Madrídinga myndi gera Börsungum mikinn óleik á morgun þó svo að tímabilið sé ekki enn hálfnað. „Hvorugur aðilinn er sigurstranglegri í þessum leik,“ sagði Zidane á blaðamannafundi í dag. „Í fyrra fórum við þangað með samanklipna rassa - afsakið orðbragðið - og nú þurfum við að gera það aftur,“ bætti hann við en Real Madrid vann 2-1 sigur á Nou Camp í deildarleik liðanna á síðasta tímabili. „Ég vil bara að við verðum jafn vel undirbúnir og við vorum fyrir leikinn á síðasta tímabili en að við spilum eins og við höfum gert að undanförnu.“ Barcelona er ríkjandi Spánarmeistari og Zidane segir að það verði að bera virðingu fyrir því. „Við erum að spila við meistarana og meistararnir eru alltaf góðir í stóru leikjunum.“Viðureign Barcelona og Real Madrid hefst klukkan 15.15 á morgun, laugardag, og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst skömmu fyrir leik í myndveri Stöðvar 2 Sports.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. 29. nóvember 2016 17:00 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00
Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn. 29. nóvember 2016 17:00