Nú hefur Mariah svo sannarlega staðfest það að hún og Bryan séu saman. Það sást til þeirra á strönd um helgina þar sem þau sjást skemmta sér vel. Að sjálfsögðu var okkar kona með stór sólgleraugu og Louis Vuitton klút um mittið við svartan sundbol sem sýndi línurnar vel.
