ISIS-liðar náðu skriðdrekum og skotvopnum í Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 12. desember 2016 14:45 ISIS-liðar hafa birt myndir af ýmsum vopnum og skriðdrekum í Palmyra. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa tekið borgina Palmyra úr höndum stjórnarhers Sýrlands. Þeir voru reknir úr borginni í mars með aðstoða loftárása Rússa. Eftir harða bardaga í fjóra daga flúði stjórnarherinn og skildi eftir fjölda skriðdreka og þungavopn í borginni sem ISIS-liðar hafa nú tekið stjórn á. Þar á meðal eru skriðdrekar, brynvarðir bílar og eldflaugar og fleira.The #Syria|n Army left many Vehicles including a huge number of Tanks, now in the hands of #ISIS in #Palmyra. pic.twitter.com/triq2vnyGt— KhalilMENA (@WarNews24_7) December 11, 2016 Samkvæmt Financial Times vekur fall Palmyra upp spurningar um hvort að stjórnarherinn búi yfir nægum mannafla til að berjast gegn uppreisnarmönnum og ISIS í Sýrlandi. Undanfarnar vikur hefur herinn og Rússar einbeitt sér að uppreisnarmönnum og vígamönnum í Aleppo í norðanverðu landinu, sem er nú að falli komin. Syrian observatory for human righst segja hundruð vígamanna ISIS hafa flúið frá Mosul í Írak og að þeir hafi verið sendir vítt og breitt um Sýrland. Þorri þeirra hafi þó verið sendur til að taka þátt í árásinni á Palmyra. ISIS-liðar hafa einnig birt myndir af stórskotavopnum, eldflaugum, brynvörðum bílum og jafnvel loftvarnarbyssum.After the video, #ISIS also released several pictures of the heavy weaponry including tanks, self-propelled anti-aircraft system (Shilka) pic.twitter.com/AYifEp6ZRs— Michael Horowitz (@michaelh992) December 12, 2016 Áður en vígamenn ISIS voru reknir frá Palmyra í mars höfðu þeir stjórnað borginni í tæpt ár. Á þeim tíma höfðu þeir sprengt upp fjölda fornra hofa og rústa og haldið fjöldaaftökur í rústum rómversks hringleikahúss. Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins hafa tekið borgina Palmyra úr höndum stjórnarhers Sýrlands. Þeir voru reknir úr borginni í mars með aðstoða loftárása Rússa. Eftir harða bardaga í fjóra daga flúði stjórnarherinn og skildi eftir fjölda skriðdreka og þungavopn í borginni sem ISIS-liðar hafa nú tekið stjórn á. Þar á meðal eru skriðdrekar, brynvarðir bílar og eldflaugar og fleira.The #Syria|n Army left many Vehicles including a huge number of Tanks, now in the hands of #ISIS in #Palmyra. pic.twitter.com/triq2vnyGt— KhalilMENA (@WarNews24_7) December 11, 2016 Samkvæmt Financial Times vekur fall Palmyra upp spurningar um hvort að stjórnarherinn búi yfir nægum mannafla til að berjast gegn uppreisnarmönnum og ISIS í Sýrlandi. Undanfarnar vikur hefur herinn og Rússar einbeitt sér að uppreisnarmönnum og vígamönnum í Aleppo í norðanverðu landinu, sem er nú að falli komin. Syrian observatory for human righst segja hundruð vígamanna ISIS hafa flúið frá Mosul í Írak og að þeir hafi verið sendir vítt og breitt um Sýrland. Þorri þeirra hafi þó verið sendur til að taka þátt í árásinni á Palmyra. ISIS-liðar hafa einnig birt myndir af stórskotavopnum, eldflaugum, brynvörðum bílum og jafnvel loftvarnarbyssum.After the video, #ISIS also released several pictures of the heavy weaponry including tanks, self-propelled anti-aircraft system (Shilka) pic.twitter.com/AYifEp6ZRs— Michael Horowitz (@michaelh992) December 12, 2016 Áður en vígamenn ISIS voru reknir frá Palmyra í mars höfðu þeir stjórnað borginni í tæpt ár. Á þeim tíma höfðu þeir sprengt upp fjölda fornra hofa og rústa og haldið fjöldaaftökur í rústum rómversks hringleikahúss.
Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira