Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kynlíf á túr Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kynlíf á túr Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour