Marengskökur að hætti Evu Laufeyjar: Uppskrift nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 23. desember 2016 19:01 Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran sýndi áhorfendum kvöldfrétta Stöðvar 2 hvernig á að baka dýrindis marengskökur með rjómakremi og bræddu Toblerone. Eva deilir hér uppskrift sinni, sem er að hennar sögn sáraeinföld.Marengsbotn:4 dl púðursykur4 eggjahvíturAðferð: Hitið ofninn í 150°C. Þeytið eggjahvítur, um leið og það myndast froða þá bætið þið sykrinum saman við í nokkrum skömmtum. Þeytið þar til marengsblandan er orðin stíf (það á að vera hægt að hvolfa skálinni án þess að blandan hreyfist). Setjið marengsblönduna á pappírsklædda ofnplötu, annaðhvort gerið þið tvo botna eða marga litla eins og ég sýni í myndbandinu. Bakið við 150°C í 40-45 mínútur.Rjómakrem:500 ml rjómi2 msk flórsykur1 tsk vanillusykur eða dropar100 g hakkað tobleroneJarðarber, magn eftir smekk150 g toblerone (brætt)Aðferð: Þeytið rjóma, bætið flórsykrinum, vanillu og hökkuðu toblerone út í og blandið varlega saman við rjómann. Setjið rjómakrem ofan á hverja marengsköku og skreytið með ferskum jarðarberjum. Bræðið toblerone yfir vatnsbaði og dreifið vel yfir kökurnar. Einfalt, fljótlegt og dásamlega gott! Eftirréttir Eva Laufey Marens Uppskriftir Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran sýndi áhorfendum kvöldfrétta Stöðvar 2 hvernig á að baka dýrindis marengskökur með rjómakremi og bræddu Toblerone. Eva deilir hér uppskrift sinni, sem er að hennar sögn sáraeinföld.Marengsbotn:4 dl púðursykur4 eggjahvíturAðferð: Hitið ofninn í 150°C. Þeytið eggjahvítur, um leið og það myndast froða þá bætið þið sykrinum saman við í nokkrum skömmtum. Þeytið þar til marengsblandan er orðin stíf (það á að vera hægt að hvolfa skálinni án þess að blandan hreyfist). Setjið marengsblönduna á pappírsklædda ofnplötu, annaðhvort gerið þið tvo botna eða marga litla eins og ég sýni í myndbandinu. Bakið við 150°C í 40-45 mínútur.Rjómakrem:500 ml rjómi2 msk flórsykur1 tsk vanillusykur eða dropar100 g hakkað tobleroneJarðarber, magn eftir smekk150 g toblerone (brætt)Aðferð: Þeytið rjóma, bætið flórsykrinum, vanillu og hökkuðu toblerone út í og blandið varlega saman við rjómann. Setjið rjómakrem ofan á hverja marengsköku og skreytið með ferskum jarðarberjum. Bræðið toblerone yfir vatnsbaði og dreifið vel yfir kökurnar. Einfalt, fljótlegt og dásamlega gott!
Eftirréttir Eva Laufey Marens Uppskriftir Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira