Metár í sölu sannra gjafa hjá Unicef Þorgeir Helgason skrifar 22. desember 2016 07:00 Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef. vísir/valli „Undanfarin tvö ár höfum við séð mikla aukningu í kaupum á sönnum gjöfum. Í fyrra voru keyptar gjafir fyrir rúmar þrettán milljónir og við erum alveg viss um að við höfum selt fyrir meira í ár,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Sannar gjafir eru lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir bágstödd börn víðsvegar um heiminn. Hlý teppi, námsgögn, bóluefni og vatnsdælur eru á meðal þeirra hjálpargagna sem hægt er að gefa til bágstaddra samfélaga. „Við hjá Unicef störfum í 190 löndum og komum bágstöddum börnum og fjölskyldum þeirra til aðstoðar í 160 af þeim. Í fyrra sendum við til dæmis moskítónet til Kúbu og næringarmjólk til Nepals,“ segir Bergsteinn. Hann segir sannar gjafir vera sniðugt tækifæri fyrir fólk sem er að leita að tækifærisgjöfum yfir árið. Oftast sé um jólagjafir að ræða en þær séu einnig vinsælar í jólavinaleikjum og að foreldrar gefi börnum sínum þær í skóinn. Bergsteinn bendir á að hægt sé að gefa sannar gjafir allan ársins hring fyrir hvers konar tilefni, hvort sem er fyrir jól, hjónavígslur, afmæli eða fermingar. Gjafirnar koma í öllum stærðum og gerðum og eru í öllum verðflokkum. Gjafabréf fylgir kaupum á hjálpargögnum þar sem hægt er að skrifa persónulega kveðju sem svo er send viðtakanda gjafarinnar hér á Íslandi. Birtist í Fréttablaðinu Jólafréttir Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
„Undanfarin tvö ár höfum við séð mikla aukningu í kaupum á sönnum gjöfum. Í fyrra voru keyptar gjafir fyrir rúmar þrettán milljónir og við erum alveg viss um að við höfum selt fyrir meira í ár,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Sannar gjafir eru lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir bágstödd börn víðsvegar um heiminn. Hlý teppi, námsgögn, bóluefni og vatnsdælur eru á meðal þeirra hjálpargagna sem hægt er að gefa til bágstaddra samfélaga. „Við hjá Unicef störfum í 190 löndum og komum bágstöddum börnum og fjölskyldum þeirra til aðstoðar í 160 af þeim. Í fyrra sendum við til dæmis moskítónet til Kúbu og næringarmjólk til Nepals,“ segir Bergsteinn. Hann segir sannar gjafir vera sniðugt tækifæri fyrir fólk sem er að leita að tækifærisgjöfum yfir árið. Oftast sé um jólagjafir að ræða en þær séu einnig vinsælar í jólavinaleikjum og að foreldrar gefi börnum sínum þær í skóinn. Bergsteinn bendir á að hægt sé að gefa sannar gjafir allan ársins hring fyrir hvers konar tilefni, hvort sem er fyrir jól, hjónavígslur, afmæli eða fermingar. Gjafirnar koma í öllum stærðum og gerðum og eru í öllum verðflokkum. Gjafabréf fylgir kaupum á hjálpargögnum þar sem hægt er að skrifa persónulega kveðju sem svo er send viðtakanda gjafarinnar hér á Íslandi.
Birtist í Fréttablaðinu Jólafréttir Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira