Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. janúar 2017 12:15 Höskuldur í formanninn? vísir/ernir Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar þessa dagana framboð til formanns KSÍ. Þetta kemur fram á mbl.is. Formannsslagurinn stendur eins og er á milli Guðna Bergssonar, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmanns, og Björns Einarssonar, formanns Víkings í Reykjavík. Geir Þorsteinsson, sitjandi formaður, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í næstu kosningum sem fara fram í febrúar. Höskuldur segir við mbl.is að hjólin hafi farið að snúast eftir að Geir ákvað að bjóða sig ekki fram. Hann hefur þó ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann fari fram eða ekki. „Það er rétt að félög utan af landi hafa verið í sambandi við mig og ég get staðfest að ég er að skoða það,“ segir Höskuldur. Aðspurður hvenær ákvörðunar megi vænta svarar hann: „Það verður tíminn að leiða í ljós.“Framboðsfrestur til formanns rennur út þann 28. janúar. Félög innan KSÍ utan höfuðborgarsvæðisins eru áhyggjufull yfir stöðunni að sögn Höskuldar. „Ég held að menn sjái tækifæri í því að breyta aðeins til og hafa formann sem kemur af landsbyggðinni. Það hefur myndast viss gjá á milli liða á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi,“ segir Höskuldur Þórhallsson. Kosið verður til formanns KSÍ 11. febrúar á ársþingi sambandsins. Höskuldur spilaði á sínum tíma bæði með KA og Fram en hann lék ellefu leiki með Fram í efstu deild sumarið 1999 áður en hann lagði skóna á hilluna. KSÍ Tengdar fréttir Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar þessa dagana framboð til formanns KSÍ. Þetta kemur fram á mbl.is. Formannsslagurinn stendur eins og er á milli Guðna Bergssonar, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmanns, og Björns Einarssonar, formanns Víkings í Reykjavík. Geir Þorsteinsson, sitjandi formaður, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í næstu kosningum sem fara fram í febrúar. Höskuldur segir við mbl.is að hjólin hafi farið að snúast eftir að Geir ákvað að bjóða sig ekki fram. Hann hefur þó ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann fari fram eða ekki. „Það er rétt að félög utan af landi hafa verið í sambandi við mig og ég get staðfest að ég er að skoða það,“ segir Höskuldur. Aðspurður hvenær ákvörðunar megi vænta svarar hann: „Það verður tíminn að leiða í ljós.“Framboðsfrestur til formanns rennur út þann 28. janúar. Félög innan KSÍ utan höfuðborgarsvæðisins eru áhyggjufull yfir stöðunni að sögn Höskuldar. „Ég held að menn sjái tækifæri í því að breyta aðeins til og hafa formann sem kemur af landsbyggðinni. Það hefur myndast viss gjá á milli liða á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi,“ segir Höskuldur Þórhallsson. Kosið verður til formanns KSÍ 11. febrúar á ársþingi sambandsins. Höskuldur spilaði á sínum tíma bæði með KA og Fram en hann lék ellefu leiki með Fram í efstu deild sumarið 1999 áður en hann lagði skóna á hilluna.
KSÍ Tengdar fréttir Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00
Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18
Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53