Real Madrid þurfti ekki á Ronaldo að halda | James sá um þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2017 22:19 James Rodriguez fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/Getty Real Madrid er í góðum málum í spænska Konungsbikarnum eftir 3-0 sigur á Sevilla í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Kólumbíumaðurinn James Rodríguez skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í kvöld en liðið lék án Cristiano Ronaldo og fimm annarra lykilmanna. Framlínuþrennan Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale var sem dæmi öll fjarverandi og fyrirliðinn Sergio Ramos var heldur ekki með. Það kom ekki að sök því Zinedine Zidane gat teflt fram öflugu liði. James Rodríguez hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu en honum tókst að tvöfalda markaskor sitt í vetur með þessum tveimur mörkum sínum. Öll mörk Real Madrid í leiknum komu í fyrri hálfleiknum. James skoraði fyrsta markið á 11. mínútu og það þriðja úr vítaspyrnu á 44. mínútu. Franski miðvörðurinn skoraði annað markið með skalla á 29. mínútu eftir hornspyrnu frá Króatanum Luca Modric. Modric fiskaði líka vítaspyrnuna fimmtán mínútum síðar. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. Real Madrid hefur nú leikið 38 leiki í röð í öllum keppnum án þess að tapa. 29 af þessum 38 leikjum hafa unnist.38 - Real Madrid have 38 games in a row unbeaten in all comps (W29 D9); they are one left to equal a La Liga team best run ever. Unstoppable pic.twitter.com/mJc0Hhk974— OptaJose (@OptaJose) January 4, 2017 Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Real Madrid er í góðum málum í spænska Konungsbikarnum eftir 3-0 sigur á Sevilla í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Kólumbíumaðurinn James Rodríguez skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í kvöld en liðið lék án Cristiano Ronaldo og fimm annarra lykilmanna. Framlínuþrennan Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale var sem dæmi öll fjarverandi og fyrirliðinn Sergio Ramos var heldur ekki með. Það kom ekki að sök því Zinedine Zidane gat teflt fram öflugu liði. James Rodríguez hefur fengið fá tækifæri á tímabilinu en honum tókst að tvöfalda markaskor sitt í vetur með þessum tveimur mörkum sínum. Öll mörk Real Madrid í leiknum komu í fyrri hálfleiknum. James skoraði fyrsta markið á 11. mínútu og það þriðja úr vítaspyrnu á 44. mínútu. Franski miðvörðurinn skoraði annað markið með skalla á 29. mínútu eftir hornspyrnu frá Króatanum Luca Modric. Modric fiskaði líka vítaspyrnuna fimmtán mínútum síðar. Seinni leikur liðanna fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. Real Madrid hefur nú leikið 38 leiki í röð í öllum keppnum án þess að tapa. 29 af þessum 38 leikjum hafa unnist.38 - Real Madrid have 38 games in a row unbeaten in all comps (W29 D9); they are one left to equal a La Liga team best run ever. Unstoppable pic.twitter.com/mJc0Hhk974— OptaJose (@OptaJose) January 4, 2017
Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira