Arnór: Ef ég get ekki spilað í Danmörku hef ég ekkert að gera á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. janúar 2017 13:07 Arnór Atlason, landsliðsmaður í handbolta, hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur sem settu spurningamerki við þátttöku hans á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Arnór er búinn að vera að æfa með íslenska liðinu og telur meiri líkur en minni á að hann verði með strákunum okkar þegar flautað verður til leiks gegn Spáni 12. júní. „Hún er þokkaleg,“ sagði Arnór við Vísi í dag aðspurður um stöðuna á sér. „Ég er búinn að taka þátt í öllum æfingum hingað til þannig ég er bara bjartsýnn.“ Gæti hann spilað landsleik í kvöld? „Já, ég held það. Ég er allavega að fara á Danmerkurmótið og það verður prófsteinn. Ef ég kemst í gegnum það þá er ég góður en ef ég næ því ekki hef ég ekkert að gera á heimsmeistaramótið,“ sagði Arnór. Umræðan í kringum liðið núna snýst mikið um meiðslin en minna um mótið sjálft og hvað strákarnir ætla að gera þar. Hefur það slæm áhrif á undirbúninginn? „Það er engin vond spenna en það ríkir ákveðin óvissa út af meiðslunum. Það þarf að hætta að einbeita sér að þessum meiðslum heldur bara setja fókus á verkefnið sem er framundan. Það eru allir innstilltir á það. Við stillum alltaf upp 16 manna hópi á HM en það kemur svo bara í ljós hverjir verða þar,“ sagði Arnór, en er þessi meiðslaumræða pirrandi? „Já, í rauninni. Við verðum bara að einbeita okkur að þessum verkefnum sem eru næst á dagskrá og næst er það þetta mót í Danmörku eftir nokkra daga,“ sagði Arnór Atlason. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. 2. janúar 2017 12:27 Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. 2. janúar 2017 12:30 Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2. janúar 2017 18:45 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Arnór Atlason, landsliðsmaður í handbolta, hefur glímt við meiðsli undanfarnar vikur sem settu spurningamerki við þátttöku hans á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Arnór er búinn að vera að æfa með íslenska liðinu og telur meiri líkur en minni á að hann verði með strákunum okkar þegar flautað verður til leiks gegn Spáni 12. júní. „Hún er þokkaleg,“ sagði Arnór við Vísi í dag aðspurður um stöðuna á sér. „Ég er búinn að taka þátt í öllum æfingum hingað til þannig ég er bara bjartsýnn.“ Gæti hann spilað landsleik í kvöld? „Já, ég held það. Ég er allavega að fara á Danmerkurmótið og það verður prófsteinn. Ef ég kemst í gegnum það þá er ég góður en ef ég næ því ekki hef ég ekkert að gera á heimsmeistaramótið,“ sagði Arnór. Umræðan í kringum liðið núna snýst mikið um meiðslin en minna um mótið sjálft og hvað strákarnir ætla að gera þar. Hefur það slæm áhrif á undirbúninginn? „Það er engin vond spenna en það ríkir ákveðin óvissa út af meiðslunum. Það þarf að hætta að einbeita sér að þessum meiðslum heldur bara setja fókus á verkefnið sem er framundan. Það eru allir innstilltir á það. Við stillum alltaf upp 16 manna hópi á HM en það kemur svo bara í ljós hverjir verða þar,“ sagði Arnór, en er þessi meiðslaumræða pirrandi? „Já, í rauninni. Við verðum bara að einbeita okkur að þessum verkefnum sem eru næst á dagskrá og næst er það þetta mót í Danmörku eftir nokkra daga,“ sagði Arnór Atlason.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. 2. janúar 2017 12:27 Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. 2. janúar 2017 12:30 Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2. janúar 2017 18:45 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Aron og Ásgeir Örn enn spurningamerki Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að það ríki enn óvissu um hvort Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson geti spilað með landsliðinu á HM í Frakklandi. 2. janúar 2017 12:27
Geir tekur 18 með til Danmerkur Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti á fundi HSÍ í hádeginu að hann myndi skera leikmannahóp sinn niður úr 23 í 18 áður en liðið fer á æfingamót í Danmörku í vikunni. 2. janúar 2017 12:30
Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2. janúar 2017 18:45