Nýtt ár er gengið í garð í NBA-deildinni í körfubolta eins og bara hjá flestum og þá er ekki úr vegi að líta aðeins um öxl.
Búið er að taka saman hvorki meira né minna en 100 flottustu tilþrif ársins 2016 í NBA-deildinni og setja þau saman í eitt geggjað myndband sem má sjá hér að ofan.
LeBron James og Steph Curry, tveir bestu leikmenn deildarinnar, koma nokkrum sinnum við sögu í myndbandinu en tilþrif úr úrslitarimmu Golden State og Cleveland eru ofarlega á blaði.
Árið 2016 í NBA á 26 og hálfri mínútu. Njótið.
Sjáðu 100 flottustu tilþrifin í NBA á árinu 2016
Tómas Þór Þórðarson skrifar
Mest lesið


Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni
Körfubolti

TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum
Íslenski boltinn

„Þetta er hreinn og klár glæpur“
Körfubolti

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn


Laugardalsvöllur tekur lit
Fótbolti

Mesta rúst í sögu NBA
Körfubolti

Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
