Allt tryllt á Twitter: Af hverju tókstu ekki leikhlé, Geir? Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2017 18:24 Geir Sveinsson er ekki vinsælasti maðurinn hjá þjóðinni núna. vísir/epa Strákarnir okkar misstu niður unninn leik á móti Makedóníu í lokaumferð B-riðils HM 2017 í handbolta í dag. Þeir voru mest 24-19 yfir í seinni hálfleik en gerðu jafntefli, 27-27. Jafnteflið þýðir að Ísland mætir Frakklandi í París í 16 liða úrslitum en franska liðið töluvert sterka en það íslenska. Með sigri hefði Ísland mætt Noregi í næstu umferð. Ísland fékk síðustu sókn leiksins sem endaði með því að Rúnar Kárason tók ekki gott skot sem var auðveldlega varið. Sóknin var ekki að spilast vel og spurning um hvort Geir Sveinsson hefði ekki átt að taka leikhlé til að stilla upp síðasta skotinu. Það finnst allavega fólkinu í landinu sem var að tjá sig um leikinn á Twitter. Geir fær heldur betur á baukinn hjá landanum fyrir að taka ekki leikhlé eins og sjá má hér að neðan.Þvílíkt hrun! Eru að henda sigrinum frá sér! #hmruv #þrot— Benjamín Þórðarson (@BenniThordar) January 19, 2017 TAKTU LEIKHLÉ GEIR!!! #hmruv— Guðmundur Fannar (@gFannar) January 19, 2017 Af hverju tók hann ekki leikhlé? #hmruv— Runar Jonatansson (@RJonatansson) January 19, 2017 Afhverju tókstu ekki leikhlé Geir!!!! #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 19, 2017 Kann Geir ekki að taka leikhlé undir lok leikja? Hvaða bull er þetta? #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Geir!??!? Leikhlé? !?!?!?!??! #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 19, 2017 Þetta jafntefli skrifast á Geir!!!!! Djöfulsins vonbrigði #hmruv— hildur øder (@hilduroder) January 19, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn. 19. janúar 2017 17:27 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Strákarnir okkar misstu niður unninn leik á móti Makedóníu í lokaumferð B-riðils HM 2017 í handbolta í dag. Þeir voru mest 24-19 yfir í seinni hálfleik en gerðu jafntefli, 27-27. Jafnteflið þýðir að Ísland mætir Frakklandi í París í 16 liða úrslitum en franska liðið töluvert sterka en það íslenska. Með sigri hefði Ísland mætt Noregi í næstu umferð. Ísland fékk síðustu sókn leiksins sem endaði með því að Rúnar Kárason tók ekki gott skot sem var auðveldlega varið. Sóknin var ekki að spilast vel og spurning um hvort Geir Sveinsson hefði ekki átt að taka leikhlé til að stilla upp síðasta skotinu. Það finnst allavega fólkinu í landinu sem var að tjá sig um leikinn á Twitter. Geir fær heldur betur á baukinn hjá landanum fyrir að taka ekki leikhlé eins og sjá má hér að neðan.Þvílíkt hrun! Eru að henda sigrinum frá sér! #hmruv #þrot— Benjamín Þórðarson (@BenniThordar) January 19, 2017 TAKTU LEIKHLÉ GEIR!!! #hmruv— Guðmundur Fannar (@gFannar) January 19, 2017 Af hverju tók hann ekki leikhlé? #hmruv— Runar Jonatansson (@RJonatansson) January 19, 2017 Afhverju tókstu ekki leikhlé Geir!!!! #hmruv— Páll Steinar (@pallsteinar) January 19, 2017 Kann Geir ekki að taka leikhlé undir lok leikja? Hvaða bull er þetta? #hmruv— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 19, 2017 Geir!??!? Leikhlé? !?!?!?!??! #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 19, 2017 Þetta jafntefli skrifast á Geir!!!!! Djöfulsins vonbrigði #hmruv— hildur øder (@hilduroder) January 19, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15 Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn. 19. janúar 2017 17:27 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 27-27 | Strákarnir köstuðu frá sér sigrinum Strákarnir okkar munu mæta Frökkum í Lille á laugardag en ekki Norðmönnum í Albertville eftir að hafa kastað frá sér sigri gegn Makedóníu. Algert hrun á lokamínútunum og liðið mátti jafnvel telja sig heppið að hafa sloppið með jafntefli. En liðið er komið áfram og á það var stefnt. 19. janúar 2017 18:15
Twitter: Rúnar heillar þjóðina í fyrri hálfleik en hvað er málið með auða markið? Makedóníumenn spila með sjö í sókn og eru búnir að fá á sig nokkur mörk yfir allan völlinn. 19. janúar 2017 17:27