Sautján ára strákarnir gerðu það sem A-landsliðinu tókst ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2017 14:30 Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann fjórtán marka sigur á Túnis á Miðjarðarhafsmótinu en mótið fer fram í París. Íslenska A-landsliðið varð að sætta sig við jafntefli á móti Túnis á HM í handbolta sem stendur nú yfir í Frakklandi. Sautján ára strákarnir náðu að hefna fyrir það og gott betur. Íslenska liðið var 10-2 yfir eftir fimmtán mínútur, 21-9 yfir eftir næstu fimmtán mínútur og vann svo leikinn 29-15. Í mótinu er leikið 3x15 mínútur og þá er stigagjöf frábrugðin því sem við höfum áður séð. Eitt stig er gefið fyrir sigur í hverjum þriðjung auk þess eru tvö stig fyrir sigur í sjálfum leiknum. Fjölnismaðurinn Arnar Máni Rúnarsson var markahæstur í leiknum á móti Túnis með sex mörk, KA-maðurinn Dagur Gautason skoraði fimm mörk og Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson var með fjögur mörk. Arnór Snær er einmitt sonur Óskars Bjarna Óskarsson, aðstoðarþjálfar A-landsliðs karla en Arnór hefur verið markahæstur í tveimur leikjum íslenska liðsins á mótinu. Eftir slæman dag í gær, þar sem liðið tapaði fyrir bæði Þýskalandi og Ítalíu, voru litlu strákarnir okkar staðráðnir í að gera betur sem þeir og gerðu á móti Túnis. Túnis hafði tapað fyrir Þjóðverjum daginn áður með einu marki í hörkuleik en Ísland tapaði með ellefu marka mun á móti Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum strákanna til þessa:Ísland-Túnis 29-15Mörk Íslands: Arnar Máni Rúnarsson 6, Dagur Gautason 5, Arnór Snær Óskarsson 4, Daníel Freyr Rúnarsson 3, Ólafur Haukur Júlíusson 3, Tjörvi Týr Gíslason 3, Jónatan Jónsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 1, Eiríkur Þórarinsson 1, Davíð Elí Heimisson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 6 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 3 skot.Ísland-Þýskaland 17-28Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 5, Goði Ingvar Sveinsson 3, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 2, Jónatan Jónsson 2, Dagur Gautason 2, Magnús Axelsson 1, Tjörvi Týr Gíslason 1, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot og Björgvin Franz Björgvinsson varði 3 skot.Ísland - Ítalía 15-20Mörk Íslands: Arnar Rúnarsson 4, Arnór Snær Óskarsson 3, Dagur Kristjánsson 3, Daníel Rúnarsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 17 skot í leiknum.Ísland-Svartfjallaland 29-17Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 6, Dagur Gautason 5, Jónatan Marteinn Jónsson 3, Tumi Steinn Rúnarsson 3, Dagur Kristjánsson 2, Eiríkur Þórarinsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Tjörvi Týr Gíslason 2, Daníel Freyr Rúnarsson 1, Arnar Máni Rúnarsson 1, Ólafur Haukur Júlíusson 1, Viktor Jónsson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 9 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 1 skot. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann fjórtán marka sigur á Túnis á Miðjarðarhafsmótinu en mótið fer fram í París. Íslenska A-landsliðið varð að sætta sig við jafntefli á móti Túnis á HM í handbolta sem stendur nú yfir í Frakklandi. Sautján ára strákarnir náðu að hefna fyrir það og gott betur. Íslenska liðið var 10-2 yfir eftir fimmtán mínútur, 21-9 yfir eftir næstu fimmtán mínútur og vann svo leikinn 29-15. Í mótinu er leikið 3x15 mínútur og þá er stigagjöf frábrugðin því sem við höfum áður séð. Eitt stig er gefið fyrir sigur í hverjum þriðjung auk þess eru tvö stig fyrir sigur í sjálfum leiknum. Fjölnismaðurinn Arnar Máni Rúnarsson var markahæstur í leiknum á móti Túnis með sex mörk, KA-maðurinn Dagur Gautason skoraði fimm mörk og Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson var með fjögur mörk. Arnór Snær er einmitt sonur Óskars Bjarna Óskarsson, aðstoðarþjálfar A-landsliðs karla en Arnór hefur verið markahæstur í tveimur leikjum íslenska liðsins á mótinu. Eftir slæman dag í gær, þar sem liðið tapaði fyrir bæði Þýskalandi og Ítalíu, voru litlu strákarnir okkar staðráðnir í að gera betur sem þeir og gerðu á móti Túnis. Túnis hafði tapað fyrir Þjóðverjum daginn áður með einu marki í hörkuleik en Ísland tapaði með ellefu marka mun á móti Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum strákanna til þessa:Ísland-Túnis 29-15Mörk Íslands: Arnar Máni Rúnarsson 6, Dagur Gautason 5, Arnór Snær Óskarsson 4, Daníel Freyr Rúnarsson 3, Ólafur Haukur Júlíusson 3, Tjörvi Týr Gíslason 3, Jónatan Jónsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 1, Eiríkur Þórarinsson 1, Davíð Elí Heimisson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 6 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 3 skot.Ísland-Þýskaland 17-28Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 5, Goði Ingvar Sveinsson 3, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 2, Jónatan Jónsson 2, Dagur Gautason 2, Magnús Axelsson 1, Tjörvi Týr Gíslason 1, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot og Björgvin Franz Björgvinsson varði 3 skot.Ísland - Ítalía 15-20Mörk Íslands: Arnar Rúnarsson 4, Arnór Snær Óskarsson 3, Dagur Kristjánsson 3, Daníel Rúnarsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 17 skot í leiknum.Ísland-Svartfjallaland 29-17Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 6, Dagur Gautason 5, Jónatan Marteinn Jónsson 3, Tumi Steinn Rúnarsson 3, Dagur Kristjánsson 2, Eiríkur Þórarinsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Tjörvi Týr Gíslason 2, Daníel Freyr Rúnarsson 1, Arnar Máni Rúnarsson 1, Ólafur Haukur Júlíusson 1, Viktor Jónsson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 9 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 1 skot.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira