Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Ritstjórn skrifar 16. janúar 2017 16:00 Það er ansi langt síðan það sást seinast í buxnakeðjuna. Mynd/Getty Fyrirsætan Bella Hadid er óstöðvandi tískuafl sem rokkar hvert 90s trendið á fætur öðru. Í þetta sinn steig hún út með buxnakeðjur eins og voru vinsælar í kringum aldamótin. Þökk sé tískuhúsinu Vetements er keðjan að snúa aftur en endurkoman er umdeild. Annað hvort hatar maður keðjuna eða elskar hana. Bella elskar hana greinilega og við erum opnar fyrir þessu trendi sem líklegast fleiri munu rokka á næstu misserum. Keðjurnar hafa ávallt verið vinsælar við gallabuxur en Bella sýnir hversu auðvelt það er að stílisera þær við fínni buxur við hin ýmsu tilefni. Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid er óstöðvandi tískuafl sem rokkar hvert 90s trendið á fætur öðru. Í þetta sinn steig hún út með buxnakeðjur eins og voru vinsælar í kringum aldamótin. Þökk sé tískuhúsinu Vetements er keðjan að snúa aftur en endurkoman er umdeild. Annað hvort hatar maður keðjuna eða elskar hana. Bella elskar hana greinilega og við erum opnar fyrir þessu trendi sem líklegast fleiri munu rokka á næstu misserum. Keðjurnar hafa ávallt verið vinsælar við gallabuxur en Bella sýnir hversu auðvelt það er að stílisera þær við fínni buxur við hin ýmsu tilefni.
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour