Sjö karlar og fjórar konur skipa nýja ríkisstjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2017 21:11 Frá blaðamannafundi formanna flokkanna í dag þar sem stjórnarsáttmálinn var kynntur. vísir/ernir Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar samþykktu í kvöld ráðherraskipan flokkanna í nýrri ríkisstjórn en alls eru ellefu ráðherrar í stjórninni, sjö karlar og fjórar konur. Forseti þingsins, sem er ígildi ráðherraembættis, er einnig kona, Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki. Af þeim ellefu ráðherrum sem taka sæti í ríkisstjórn hafa sjö aldrei áður gegnt ráðherraembætti. Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn eru eftirfarandi: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, SjálfstæðisflokkiBenedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÓttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnGuðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, SjálfstæðisflokkiÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, ViðreisnBjört Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞorsteinn Víglundsson, félagsmálaráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnJón Gunnarsson, ráðherra samgöngu,- fjarskipta- og byggðamála, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnSigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnKristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, Sjálfstæðisflokki Rætt var við þau Guðlaug Þór, Björt Ólafsdóttur og Þorstein Víglundsson í 19:10 að loknum kvöldfréttum í kvöld en umræðuna má sjá í spilaranum að neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. 10. janúar 2017 20:40 Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 10. janúar 2017 20:44 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar samþykktu í kvöld ráðherraskipan flokkanna í nýrri ríkisstjórn en alls eru ellefu ráðherrar í stjórninni, sjö karlar og fjórar konur. Forseti þingsins, sem er ígildi ráðherraembættis, er einnig kona, Unnur Brá Konráðsdóttir, Sjálfstæðisflokki. Af þeim ellefu ráðherrum sem taka sæti í ríkisstjórn hafa sjö aldrei áður gegnt ráðherraembætti. Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn eru eftirfarandi: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, SjálfstæðisflokkiBenedikt Jóhannesson, fjármála-og efnahagsráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÓttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnGuðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, SjálfstæðisflokkiÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, ViðreisnBjört Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, Bjartri framtíð - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnÞorsteinn Víglundsson, félagsmálaráðherra, Viðreisn - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnJón Gunnarsson, ráðherra samgöngu,- fjarskipta- og byggðamála, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnSigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, Sjálfstæðisflokki - er að taka sæti í ríkisstjórn í fyrsta sinnKristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, Sjálfstæðisflokki Rætt var við þau Guðlaug Þór, Björt Ólafsdóttur og Þorstein Víglundsson í 19:10 að loknum kvöldfréttum í kvöld en umræðuna má sjá í spilaranum að neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. 10. janúar 2017 20:40 Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 10. janúar 2017 20:44 Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Óttarr heilbrigðisráðherra og Björt umhverfis-og auðlindaráðherra Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar. 10. janúar 2017 20:40
Benedikt, Þorgerður og Þorsteinn ráðherrar Viðreisnar Benedikt Jóhannesson tekur við fjármálaráðuneytinu, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir verður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson verður félagsmálaráðherra. 10. janúar 2017 20:44
Ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins tilbúinn Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn. 10. janúar 2017 20:17