Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Ritstjórn skrifar 11. janúar 2017 09:15 Fyrir vorherferð karlalínu Dior ákvað yfirhönnuðurinn Kris Van Assche að vera með fyrirsætur úr fjölbreyttum áttum. Þeir Boy George, A$AP Rocky, Rami Malek og fyrirsætan Ernest Klimko urðu fyrir valinu. Heildarmyndin er skemmtileg og öðruvísi enda gaman að sjá fyrirsætur frá mismunandi kynslóðum og með mismunandi reynslu sitja fyrir í einni og sömu herferðinni. Ljósmyndarinn Willy Vanderperre skaut herferðina. #DiorHomme Summer 2017 campaign by @Kris_Van_Assche featuring @BoyGeorgeOfficial, shot by @WillyVanderperre with styling by Olivier Rizzo. #KVASquad A video posted by Dior Homme Official (@diorhomme) on Jan 10, 2017 at 2:04am PST Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour
Fyrir vorherferð karlalínu Dior ákvað yfirhönnuðurinn Kris Van Assche að vera með fyrirsætur úr fjölbreyttum áttum. Þeir Boy George, A$AP Rocky, Rami Malek og fyrirsætan Ernest Klimko urðu fyrir valinu. Heildarmyndin er skemmtileg og öðruvísi enda gaman að sjá fyrirsætur frá mismunandi kynslóðum og með mismunandi reynslu sitja fyrir í einni og sömu herferðinni. Ljósmyndarinn Willy Vanderperre skaut herferðina. #DiorHomme Summer 2017 campaign by @Kris_Van_Assche featuring @BoyGeorgeOfficial, shot by @WillyVanderperre with styling by Olivier Rizzo. #KVASquad A video posted by Dior Homme Official (@diorhomme) on Jan 10, 2017 at 2:04am PST
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour