Marvin: Ég veit að ég get skotið þessu skoti og hef gert það áður í þessu húsi Árni Jóhannsson í TM-höllinni í Keflavík skrifar 27. janúar 2017 22:51 Marvin var betri en enginn á lokakaflanum. vísir/anton Marvin Valdimarsson var hetja Stjörnumanna í fyrri framlengingunni gegn Keflavík þegar hann jafnaði metin þegar örfáar sekúndur voru eftir. Hann var spurður að því hvort gaman væri að koma í Keflavík og vísað í gamalt dægurlag. „Já, við elskum að vera hérna. Þetta er skemmtilegt íþróttahús með mikla hefð og eins og flestir vita þá er mikill rígur milli liðanna sem nær langt aftur og ég held hreinlega að þetta séu skemmtilegustu viðureignirnar, þetta er þvílíkt stríð.“ Marvin var svo spurður að því hvað færi í gegnum huga manns þegar boltanum er kastað upp í loftið í von um að setja hann niður og jafna metin í háspennuleik. „Það er bara sjálfstraust, ég veit að ég get skotið þessu skoti og hef gert það áður í þessu húsi ásamt því að vilja ofboðslega að hitta. Sem betur fer fór hann ofan í. Þetta hefði getað fallið báðum megin en við lentum í skakkaföllum þar sem Tómas Heiðar, okkar jafnbesti leikmaður misstígur sig og Shouse er ekki nógu góður eftir höfuðhöggin og brunað var með hann í bæinn. Við náðum samt að þjappa okkur saman og berjast og ná muninum til baka og það tókst sem betur fer.“ „Við erum í bullandi séns á fyrsta sætinu. Við þurfum nú að ná okkur aftur upp eftir tvo slæma leiki á móti liðum í neðri hlutanum og eigum KR eftir úti. Að sjálfsögðu ráðumst við að fyrsta sætinu,“ sagði Marvin að lokum þegar hann var spurður að því hvernig hann sæi mótið þróast. Dominos-deild karla Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Marvin Valdimarsson var hetja Stjörnumanna í fyrri framlengingunni gegn Keflavík þegar hann jafnaði metin þegar örfáar sekúndur voru eftir. Hann var spurður að því hvort gaman væri að koma í Keflavík og vísað í gamalt dægurlag. „Já, við elskum að vera hérna. Þetta er skemmtilegt íþróttahús með mikla hefð og eins og flestir vita þá er mikill rígur milli liðanna sem nær langt aftur og ég held hreinlega að þetta séu skemmtilegustu viðureignirnar, þetta er þvílíkt stríð.“ Marvin var svo spurður að því hvað færi í gegnum huga manns þegar boltanum er kastað upp í loftið í von um að setja hann niður og jafna metin í háspennuleik. „Það er bara sjálfstraust, ég veit að ég get skotið þessu skoti og hef gert það áður í þessu húsi ásamt því að vilja ofboðslega að hitta. Sem betur fer fór hann ofan í. Þetta hefði getað fallið báðum megin en við lentum í skakkaföllum þar sem Tómas Heiðar, okkar jafnbesti leikmaður misstígur sig og Shouse er ekki nógu góður eftir höfuðhöggin og brunað var með hann í bæinn. Við náðum samt að þjappa okkur saman og berjast og ná muninum til baka og það tókst sem betur fer.“ „Við erum í bullandi séns á fyrsta sætinu. Við þurfum nú að ná okkur aftur upp eftir tvo slæma leiki á móti liðum í neðri hlutanum og eigum KR eftir úti. Að sjálfsögðu ráðumst við að fyrsta sætinu,“ sagði Marvin að lokum þegar hann var spurður að því hvernig hann sæi mótið þróast.
Dominos-deild karla Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira