Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Ritstjórn skrifar 23. janúar 2017 11:00 Debbie Mazur, Gloria Steinheim, Madonna og Amy Schumer. Glamour/Getty Daginn eftir að nýr forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, tók við embætti voru ein fjölmennustu mótmæli sögu Bandaríkjanna þegar konur gengu fylktu liði í öllum helstu borgum landsins, sem og út í heimi, undir yfirskriftinni Women´s March. Það var Gloria Steinheim sem var einn af skipuleggjendum göngunnar og ein af ástæðum hennar var að mótmæla niðrandi orðræðu sem nýr forseti hefur látið hafa eftir sér í garð kvenna, samkynhneigðra, útlendingar og annarra minnihlutahópa. Langflest skiltin beindust sérstaklega gegn Trump. Það var mikil samstaða í kvennagöngunni og þeir sem voru þar hafa lýst andrúmsloftinu sem kraftmiklu. Meðal þeirra sem létu sig ekki vanta, héldu ræður og gengu með skiltu voru Madonna, Cher, Jane Fonda og Miley Cyrus svo einhverjar séu nefndar. Miðað við viðtökurnar má kannski búast við að þetta verði árlegur viðburður - allavega næstu fjögur árin eða svo. Cory Booker og Katy Perry.Cory Booker og Katy Perry.Chloe Moretz og Jessica Chastain.Chrizzy Teigen.Helen Mirren.Jane Fonda og Miley Cyrus.Scarlett Johansson.Chelsea Handler og Charlize Theron. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Glamour Tíska Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour
Daginn eftir að nýr forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, tók við embætti voru ein fjölmennustu mótmæli sögu Bandaríkjanna þegar konur gengu fylktu liði í öllum helstu borgum landsins, sem og út í heimi, undir yfirskriftinni Women´s March. Það var Gloria Steinheim sem var einn af skipuleggjendum göngunnar og ein af ástæðum hennar var að mótmæla niðrandi orðræðu sem nýr forseti hefur látið hafa eftir sér í garð kvenna, samkynhneigðra, útlendingar og annarra minnihlutahópa. Langflest skiltin beindust sérstaklega gegn Trump. Það var mikil samstaða í kvennagöngunni og þeir sem voru þar hafa lýst andrúmsloftinu sem kraftmiklu. Meðal þeirra sem létu sig ekki vanta, héldu ræður og gengu með skiltu voru Madonna, Cher, Jane Fonda og Miley Cyrus svo einhverjar séu nefndar. Miðað við viðtökurnar má kannski búast við að þetta verði árlegur viðburður - allavega næstu fjögur árin eða svo. Cory Booker og Katy Perry.Cory Booker og Katy Perry.Chloe Moretz og Jessica Chastain.Chrizzy Teigen.Helen Mirren.Jane Fonda og Miley Cyrus.Scarlett Johansson.Chelsea Handler og Charlize Theron.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Glamour Tíska Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour