Sýrlenskir flóttamenn flytja til Hveragerðis og Selfoss Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. janúar 2017 15:16 Tvær af þremur fjölskyldunum koma til Íslands á morgun og flytja þá til Hveragerðis og Selfoss. Sólveig Björk og fleiri verða þeim innan handar fyrsta árið á Íslandi. Tvær af þremur fjölskyldum sem eru að flytja frá Sýrlandi til Hveragerðis og Selfoss koma til landsins á morgun. Áætlað er að þriðja fjölskyldan komi til landsins fljótlega en hún mun líka flytja til Selfoss. Fjölskyldurnar samanstanda að foreldrum og börnum þeirra frá 20 til 4 ára en samtals eru 5 börn í hverri fjölskyldu. „Rauði krossinn heldur utan um hlutverk fósturfjölskyldna sem er sjálfboðaliðastarf og hafa þegar margir sótt því hlutverki áhuga. Stuðningsfjölskyldurnar munu aðstoða flóttafólkið með ýmsum hætti í gagnkvæmu aðlögunarferli fyrsta árið. Margir innan samfélagsins hafa sýnt velvilja og áhuga að styðja fjölskyldurnar sem er mjög fallegt og kærkomið og hægt er að ræða bæði við sveitarfélögin og Rauðakrossinn til að koma óskum áleiðis. Rauðakrossinn heldur utan um allt sjálfboðaliðastarf og því upplagt að leita til þeirra ef áhugi er að leggja sitt af mörkum“, segir Sólveig Björk Sveinbjörnsdóttir, nýráðinn verkefnisstjóri Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Árborgar um fjölskyldurnar þrjár. Flóttamenn Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Tvær af þremur fjölskyldum sem eru að flytja frá Sýrlandi til Hveragerðis og Selfoss koma til landsins á morgun. Áætlað er að þriðja fjölskyldan komi til landsins fljótlega en hún mun líka flytja til Selfoss. Fjölskyldurnar samanstanda að foreldrum og börnum þeirra frá 20 til 4 ára en samtals eru 5 börn í hverri fjölskyldu. „Rauði krossinn heldur utan um hlutverk fósturfjölskyldna sem er sjálfboðaliðastarf og hafa þegar margir sótt því hlutverki áhuga. Stuðningsfjölskyldurnar munu aðstoða flóttafólkið með ýmsum hætti í gagnkvæmu aðlögunarferli fyrsta árið. Margir innan samfélagsins hafa sýnt velvilja og áhuga að styðja fjölskyldurnar sem er mjög fallegt og kærkomið og hægt er að ræða bæði við sveitarfélögin og Rauðakrossinn til að koma óskum áleiðis. Rauðakrossinn heldur utan um allt sjálfboðaliðastarf og því upplagt að leita til þeirra ef áhugi er að leggja sitt af mörkum“, segir Sólveig Björk Sveinbjörnsdóttir, nýráðinn verkefnisstjóri Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Árborgar um fjölskyldurnar þrjár.
Flóttamenn Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira