Hlustaðu á lögin sem keppa í Söngvakeppninni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. janúar 2017 09:02 Þessi flytja lögin sem keppa í Söngvakeppninni í ár. Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Samhliða því sem lögin voru kynnt var opnuð sérstök heimasíða þar sem hlusta má á öll lögin í keppninni, songvakeppnin.is. Þar er bæði hægt að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður svo í Laugardalshöll 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst miðvikudaginn 1. febrúar á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á staka viðburði en einnig verður í boði sérstakur tilboðspakki, Alla leið-pakkinn, sem gildir á öll þrjú kvöldin.LÖGIN Í ÁRLag: Ástfangin / Obvious Love Höfundur lags: Linda Hartmanns Höfundur íslensks texta: Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir Höfundur ensks texta: Linda Hartmanns Flytjandi: Linda HartmannsLag: Bammbaramm Höfundur lags: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur íslensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur ensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Flytjandi: HildurLag: Ég veit það / Paper Höfundar lags: Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Höfundur íslensks texta: Stefán Hilmarsson Höfundar ensks texta: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirLag: Heim til þín / Get Back Home Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjendur: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirLag: Hvað með það? / Is This Love? Höfundur lags: Daði Freyr Pétursson Höfundur íslensks texta: Daði Freyr Pétursson Höfundur ensks texta: Daði Freyr Pétursson Flytjandi: Daði Freyr PéturssonLag: Mér við hlið / Make your way back home Höfundur lags: Rúnar Freyr Höfundur íslensks texta: Rúnar Freyr Höfundur ensks texta: Rúnar Freyr Flytjandi: Rúnar ReynirLag: Nótt / Tonight Höfundur lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson Höfundur íslensks texta: Ágúst Ibsen Höfundur ensks texta: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Aron HannesLag: Skuggamynd / I’ll be gone Höfundur lags: Erna Mist Pétursdóttir Höfundur íslensks texta: Guðbjörg Magnúsdóttir Höfundur ensks texta: Erna Mist Pétursdóttir Flytjandi: Erna Mist PétursdóttirLag: Til mín / Again Höfundur lags: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur íslensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur ensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel PálsdóttirLag: Treystu á mig / Trust in me Höfundur lags: Iðunn Ásgeirsdóttir Höfundur íslensks texta: Ragnheiður Bjarnadóttir Höfundur ensks texta: Iðunn Ásgeirsdóttir Flytjandi: Sólveig ÁsgeirsdóttirLag: Þú hefur dáleitt mig / Hypnotised Höfundar lags: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Höfundar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Höfundar ensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Flytjandi: Aron BrinkLag: Þú og ég / You and I Höfundur lags: Mark Brink Höfundur íslensks texta: Mark Brink Höfundar ensks texta: Mark Brink og Þórunn Erna Clausen Flytjendur: Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Í gær var tilkynnt um það hvaða tólf lög og flytjendur keppa um það að vera framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár sem haldin verður í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Samhliða því sem lögin voru kynnt var opnuð sérstök heimasíða þar sem hlusta má á öll lögin í keppninni, songvakeppnin.is. Þar er bæði hægt að hlusta á íslenskar og enskar útgáfur laganna. Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður svo í Laugardalshöll 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Líkt og síðustu ár býðst almenningi að kaupa miða á viðburðina og miðasala hefst miðvikudaginn 1. febrúar á tix.is. Hægt verður að kaupa miða á staka viðburði en einnig verður í boði sérstakur tilboðspakki, Alla leið-pakkinn, sem gildir á öll þrjú kvöldin.LÖGIN Í ÁRLag: Ástfangin / Obvious Love Höfundur lags: Linda Hartmanns Höfundur íslensks texta: Linda Hartmanns og Erla Bolladóttir Höfundur ensks texta: Linda Hartmanns Flytjandi: Linda HartmannsLag: Bammbaramm Höfundur lags: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur íslensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Höfundur ensks texta: Hildur Kristín Stefánsdóttir Flytjandi: HildurLag: Ég veit það / Paper Höfundar lags: Einar Egilsson, Svala Björgvinsdóttir, Lester Mendez og Lily Elise Höfundur íslensks texta: Stefán Hilmarsson Höfundar ensks texta: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise Flytjandi: Svala BjörgvinsdóttirLag: Heim til þín / Get Back Home Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson Höfundar íslensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Höfundar ensks texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Guðmundur Snorri Sigurðarson Flytjendur: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Birna BorgarsdóttirLag: Hvað með það? / Is This Love? Höfundur lags: Daði Freyr Pétursson Höfundur íslensks texta: Daði Freyr Pétursson Höfundur ensks texta: Daði Freyr Pétursson Flytjandi: Daði Freyr PéturssonLag: Mér við hlið / Make your way back home Höfundur lags: Rúnar Freyr Höfundur íslensks texta: Rúnar Freyr Höfundur ensks texta: Rúnar Freyr Flytjandi: Rúnar ReynirLag: Nótt / Tonight Höfundur lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson Höfundur íslensks texta: Ágúst Ibsen Höfundur ensks texta: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Aron HannesLag: Skuggamynd / I’ll be gone Höfundur lags: Erna Mist Pétursdóttir Höfundur íslensks texta: Guðbjörg Magnúsdóttir Höfundur ensks texta: Erna Mist Pétursdóttir Flytjandi: Erna Mist PétursdóttirLag: Til mín / Again Höfundur lags: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur íslensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Höfundur ensks texta: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel PálsdóttirLag: Treystu á mig / Trust in me Höfundur lags: Iðunn Ásgeirsdóttir Höfundur íslensks texta: Ragnheiður Bjarnadóttir Höfundur ensks texta: Iðunn Ásgeirsdóttir Flytjandi: Sólveig ÁsgeirsdóttirLag: Þú hefur dáleitt mig / Hypnotised Höfundar lags: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink Höfundar íslensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Höfundar ensks texta: Þórunn Erna Clausen og William Taylor Flytjandi: Aron BrinkLag: Þú og ég / You and I Höfundur lags: Mark Brink Höfundur íslensks texta: Mark Brink Höfundar ensks texta: Mark Brink og Þórunn Erna Clausen Flytjendur: Páll Rósinkranz og Kristina Bærendsen
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2017 Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni. 20. janúar 2017 20:15
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið