Grindavíkurkonur í sömu vandræðum og Valskarlarnir voru fyrr í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2017 16:00 Ingunn Embla Kristínardóttir og félagar í Grindavík hafa spilað án bandarísks leikmanns frá áramótum. Vísir/Stefán Íslensk félög hafa mörg lent í vandræðum að undanförnum með að fá keppnisleyfi fyrir bandarísku leikmennina sína og síðasta félagið í vandræðum er kvennalið Grindavíkur. Hin bandaríska Angela Rodriguez var fengin til liðsins til að leysa af Ashley Grimes eftir að Grimes tilkynnti óvænt rétt fyrir áramót að hún myndi ekki koma aftur til Íslands. Angela Rodriguez er löngu komin til landsins en Grindavík hefur ekki enn fengið keppnisleyfi fyrir hana. Angela hefur þurft að horfa á síðustu leiki Grindavíkur sem allir hafa tapast. „Við erum að bíða eftir að fá þýskt sakavottorð sem þarf að fylgja atvinnuleyfisumsókn Rodriguez, en hún spilaði í þýsku deildinni tímabilið 2015-2016,“ segir Lórenz Óli Ólason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur í samtali við Víkurfréttir. Það er því enn óvíst hvort að Angela Rodriguez verði búin að fá leyfi fyrir næsta leik sem er á heimavelli á móti Val annað kvöld. Valsmenn lentu í sömu vandræðum með bandaríska leikmann karlaliðsisn en Urald King fékk ekki keppnisleyfi í fyrstu leikjum tímabilsins vegna þess að Valsmenn þurftu að bíða eftir sakavottorði frás Þýskalandi. Urald King missti alls af sex deildarleikjum Valsmanna en Valsliðið hefur síðan unnið 11 af 12 leikjum sínum í deild og bikar síðan að hann fékk loksins keppnisleyfi sitt. Þjóðverjarnir tóku sér góðan tíma í að senda sakavottorðið til Íslands og endurtaka nú leikinn í máli Angelu Rodriguez. Nú er að sjá hvernig gengur hjá KR-ingum að fá leyfi fyrir nýja Bandaríkjamanninn sinn P.J. Alawoya sem á það sameiginlegt með Angelu Rodriguez og Urald King að hafa spilað í Þýskalandi. Dominos-deild kvenna Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Íslensk félög hafa mörg lent í vandræðum að undanförnum með að fá keppnisleyfi fyrir bandarísku leikmennina sína og síðasta félagið í vandræðum er kvennalið Grindavíkur. Hin bandaríska Angela Rodriguez var fengin til liðsins til að leysa af Ashley Grimes eftir að Grimes tilkynnti óvænt rétt fyrir áramót að hún myndi ekki koma aftur til Íslands. Angela Rodriguez er löngu komin til landsins en Grindavík hefur ekki enn fengið keppnisleyfi fyrir hana. Angela hefur þurft að horfa á síðustu leiki Grindavíkur sem allir hafa tapast. „Við erum að bíða eftir að fá þýskt sakavottorð sem þarf að fylgja atvinnuleyfisumsókn Rodriguez, en hún spilaði í þýsku deildinni tímabilið 2015-2016,“ segir Lórenz Óli Ólason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur í samtali við Víkurfréttir. Það er því enn óvíst hvort að Angela Rodriguez verði búin að fá leyfi fyrir næsta leik sem er á heimavelli á móti Val annað kvöld. Valsmenn lentu í sömu vandræðum með bandaríska leikmann karlaliðsisn en Urald King fékk ekki keppnisleyfi í fyrstu leikjum tímabilsins vegna þess að Valsmenn þurftu að bíða eftir sakavottorði frás Þýskalandi. Urald King missti alls af sex deildarleikjum Valsmanna en Valsliðið hefur síðan unnið 11 af 12 leikjum sínum í deild og bikar síðan að hann fékk loksins keppnisleyfi sitt. Þjóðverjarnir tóku sér góðan tíma í að senda sakavottorðið til Íslands og endurtaka nú leikinn í máli Angelu Rodriguez. Nú er að sjá hvernig gengur hjá KR-ingum að fá leyfi fyrir nýja Bandaríkjamanninn sinn P.J. Alawoya sem á það sameiginlegt með Angelu Rodriguez og Urald King að hafa spilað í Þýskalandi.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira