Strákarnir töpuðu fyrir Mexíkó | Sjáðu markið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2017 06:19 Markaskorarinn Pulido í baráttu við Orra Sigurð Ómarsson. Vísir/AP Alan Pulido skoraði eina mark vináttulandsleiks Mexíkó og Íslands sem fór fram í Las Vegas í nótt. Markið skoraði hann á 21. mínútu leiksins en sigurinn var verðskuldaður. Mexíkó var með boltann í meira en 70 prósent tímans. Hirving Lozano fékk gott færi til að auka forystuna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum en skalli hans af skömmu færi rataði fram hjá. Þá skaut Luis Montes yfir þegar tvær mínútur voru eftir. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu tækifæri með báðum liðum í nótt en þekktustu leikmenn Mexíkó voru þeir Rafael Marquez og Giovani Dos Santos, fyrrum leikmenn Barcelona. Dos Santos spilar í dag með MLS-liðinu LA Galaxy. Heimir Hallgrímsson leyfði alls sautján leikmönnum að spila í nótt en Tryggvi Hrafn Haraldsson spilaði sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir annan nýliða, Kristin Frey Sigurðsson. Markvörðurinn Frederik Schram, Kristján Flóki Finnbogason, Adam Örn Arnarson og Árni Vilhjálmsson fengu einnig sínar fyrstu mínútur með íslenska A-landsliðinu í nótt. Lið Íslands spilaði 4-4-2 og var þannig skipað:Markvörður: Frederik SchramVörn: Böðvar Böðvarsson (77. Kristinn Jónsson), Hallgrímur Jónasson, Orri Sigurður Ómarsson og Viðar Ari Jónsson (86. Adam Örn Arnarson)Miðja: Aron Sigurðarson (78. Kristinn Steindórsson), Davíð Þór Viðarsson (F), Kristinn Freyr Sigurðsson (66. Tryggvi Hrafn Haraldsson) og Sigurður Egill LárussonSókn: Aron Elís Þrándarson (78. Árni Vilhjálmsson) og Kristján Flóki Finnbogason (55. Oliver Sigurjónsson).Davíð Þór Viðarsson í baráttunni ásamt Frederik Schram.Vísir/APKristinn Freyr Sigurðsson.Vísir/AP Fótbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira
Alan Pulido skoraði eina mark vináttulandsleiks Mexíkó og Íslands sem fór fram í Las Vegas í nótt. Markið skoraði hann á 21. mínútu leiksins en sigurinn var verðskuldaður. Mexíkó var með boltann í meira en 70 prósent tímans. Hirving Lozano fékk gott færi til að auka forystuna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum en skalli hans af skömmu færi rataði fram hjá. Þá skaut Luis Montes yfir þegar tvær mínútur voru eftir. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu tækifæri með báðum liðum í nótt en þekktustu leikmenn Mexíkó voru þeir Rafael Marquez og Giovani Dos Santos, fyrrum leikmenn Barcelona. Dos Santos spilar í dag með MLS-liðinu LA Galaxy. Heimir Hallgrímsson leyfði alls sautján leikmönnum að spila í nótt en Tryggvi Hrafn Haraldsson spilaði sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir annan nýliða, Kristin Frey Sigurðsson. Markvörðurinn Frederik Schram, Kristján Flóki Finnbogason, Adam Örn Arnarson og Árni Vilhjálmsson fengu einnig sínar fyrstu mínútur með íslenska A-landsliðinu í nótt. Lið Íslands spilaði 4-4-2 og var þannig skipað:Markvörður: Frederik SchramVörn: Böðvar Böðvarsson (77. Kristinn Jónsson), Hallgrímur Jónasson, Orri Sigurður Ómarsson og Viðar Ari Jónsson (86. Adam Örn Arnarson)Miðja: Aron Sigurðarson (78. Kristinn Steindórsson), Davíð Þór Viðarsson (F), Kristinn Freyr Sigurðsson (66. Tryggvi Hrafn Haraldsson) og Sigurður Egill LárussonSókn: Aron Elís Þrándarson (78. Árni Vilhjálmsson) og Kristján Flóki Finnbogason (55. Oliver Sigurjónsson).Davíð Þór Viðarsson í baráttunni ásamt Frederik Schram.Vísir/APKristinn Freyr Sigurðsson.Vísir/AP
Fótbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira