Bardagakonan Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir er búin að fá sinn næsta bardaga á atvinnumannaferlinum.
Hún mun berjast á Invicta FC 22 kvöldinu sem fram fer í Kansas City þann 25. mars. Þetta verður hennar annar bardagi síðan hún gerðist atvinnumaður.
Sunna vann yfirburðasigur gegn Ashley Greenway í sínum fyrsta bardaga á Invicta Fc 19.
Hún mun núna berjast við Mallory Martin sem er líka með einn atvinnumannabardaga á bakinu sem hún vann.
Sunna berst næst í lok mars
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn



„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“
Íslenski boltinn