Jón Rúnar: Nýjum formanni þarf að fylgja endurskipulagning og festa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2017 13:00 Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH. vísir/pjetur Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var í áhugaverðu viðtali í Akraborginni á X-inu 977 í gær þar sem hann ræddi málefni sem tengdust ársþingi KSÍ. Ársþingið fer fram í Vestmannaeyjum á laugardag og verður þar meðal annars nýr formaður kjörinn. „Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við,“ sagði Jón Rúnar og sló á létta strengi. Hann segir þó ekki hvorn frambjóðandann hann styður en býður fólki að lesa í orð hans. Björn Einarsson, formaður Víkings og framkvæmdastjóri, og Guðni Bergsson, fyrrum landsliðsfyrirliði og lögfræðingur, eru í framboði til formanns. „Við þurfum festu. Við þurfum endurskipulagningu og þá ekki endilega út af því að allt hefur verið í tómu rugli. Heldur vegna þess að við erum að sjá svo margt nýtt og við þurfum að takast á við það með nýjum vinnbrögðum.“ „Þetta gerist af og til. Nú erum við að kveðja ákveðið tímabil og nú er nýtt tímabil að taka við. Til að takast á við það þurfum við grimmt skipulag og mikla festu.“ Jón Rúnar bendir á að Geir hafi sjálfur sagt að breyttir tímar séu í vændum og þá þurfi annað vinnulag. „Við þurfum að skoða þá frambjóðendur sem eru í boði og meta, hver og einn, hverjum við treystum til að takast á við þessar breytingar.“ KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, var í áhugaverðu viðtali í Akraborginni á X-inu 977 í gær þar sem hann ræddi málefni sem tengdust ársþingi KSÍ. Ársþingið fer fram í Vestmannaeyjum á laugardag og verður þar meðal annars nýr formaður kjörinn. „Mér er sagt að ég muni tryggja þeim ósigur sem ég lýsi stuðningi við,“ sagði Jón Rúnar og sló á létta strengi. Hann segir þó ekki hvorn frambjóðandann hann styður en býður fólki að lesa í orð hans. Björn Einarsson, formaður Víkings og framkvæmdastjóri, og Guðni Bergsson, fyrrum landsliðsfyrirliði og lögfræðingur, eru í framboði til formanns. „Við þurfum festu. Við þurfum endurskipulagningu og þá ekki endilega út af því að allt hefur verið í tómu rugli. Heldur vegna þess að við erum að sjá svo margt nýtt og við þurfum að takast á við það með nýjum vinnbrögðum.“ „Þetta gerist af og til. Nú erum við að kveðja ákveðið tímabil og nú er nýtt tímabil að taka við. Til að takast á við það þurfum við grimmt skipulag og mikla festu.“ Jón Rúnar bendir á að Geir hafi sjálfur sagt að breyttir tímar séu í vændum og þá þurfi annað vinnulag. „Við þurfum að skoða þá frambjóðendur sem eru í boði og meta, hver og einn, hverjum við treystum til að takast á við þessar breytingar.“
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira