Super Bowl er óumdeilanlega einn stærstu íþróttaviðburður heims. Á hverju ári eru heimsþekktir listamenn fengnir til þess að koma fram. Í fyrra spilaði Coldplay ásamt Beyonce og Bruno Mars. Árið þar á undan spilaði Katy Perry. Það er því mikill heiður að vera beðinn um að spila í hálfleiknum of það er óhætt að segja að Lady Gaga hafi staðið sig með stakri prýði.
Hér fyrir neðan má sjá atriði söngkonunnar í heild sinni.

WOW. Amazing.@ladygaga's #PepsiHalftime Show! #SB51 https://t.co/z9vCKRBKkC
— NFL (@NFL) February 6, 2017