Öðrum skipverjanum sleppt úr haldi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 11:14 Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur en öðrum þeirra verður sleppt í dag. VÍSIR/Anton Brink Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, en manninum sem verður sleppt í dag hefur þó enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. Lögreglan telur hins vegar ekki þörf á að hafa hann lengur í gæsluvarðhaldi. Ekki liggur fyrir hversu langt varðhald farið verður fram á yfir hinum manninum en samkvæmt upplýsingum fréttastofu mun hann vera sá sem sést aka burt af hafnarsvæði Hafnarfjarðarhafnar um klukkan sjö laugardagsmorguninn 14. janúar þegar Birna hvarf. Hinn maðurinn hafði skömmu áður farið aftur um borð í togarann Polar Nanoq. Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur og sætt einangrun á Litla-Hrauni á meðan en varðhaldið rennur út klukkan 16 í dag. Þeir eru grunaðir um manndráp en játning í málinu liggur ekki fyrir. Birna sást seinast í eftirlitsmyndavélum við Laugaveg 31 klukkan 05.25 aðfaranótt laugardagsins. Lík hennar fannst í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar. Staðfest hefur verið að henni var ráðinn bani en lögreglan hefur ekki viljað tjá sig nánar um dánarorsökina. Jarðarför Birnu fer fram frá Hallgrímskirkju á morgun klukkan 15. Fjölskylda hennar afþakkar blóm og kransa en bendir þeim sem vilja minnast hennar á að styrkja Slysvarnafélagið Landsbjörg. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08 Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Sjá meira
Lögreglan mun ekki fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir báðum skipverjunum sem grunaðir eru um að bera ábyrgð á dauða Birnu Brjánsdóttur, heldur aðeins öðrum þeirra. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn málsins, en manninum sem verður sleppt í dag hefur þó enn réttarstöðu grunaðs manns í málinu. Lögreglan telur hins vegar ekki þörf á að hafa hann lengur í gæsluvarðhaldi. Ekki liggur fyrir hversu langt varðhald farið verður fram á yfir hinum manninum en samkvæmt upplýsingum fréttastofu mun hann vera sá sem sést aka burt af hafnarsvæði Hafnarfjarðarhafnar um klukkan sjö laugardagsmorguninn 14. janúar þegar Birna hvarf. Hinn maðurinn hafði skömmu áður farið aftur um borð í togarann Polar Nanoq. Mennirnir hafa setið í gæsluvarðhaldi í tvær vikur og sætt einangrun á Litla-Hrauni á meðan en varðhaldið rennur út klukkan 16 í dag. Þeir eru grunaðir um manndráp en játning í málinu liggur ekki fyrir. Birna sást seinast í eftirlitsmyndavélum við Laugaveg 31 klukkan 05.25 aðfaranótt laugardagsins. Lík hennar fannst í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar. Staðfest hefur verið að henni var ráðinn bani en lögreglan hefur ekki viljað tjá sig nánar um dánarorsökina. Jarðarför Birnu fer fram frá Hallgrímskirkju á morgun klukkan 15. Fjölskylda hennar afþakkar blóm og kransa en bendir þeim sem vilja minnast hennar á að styrkja Slysvarnafélagið Landsbjörg.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08 Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Sjá meira
Ákveða síðar í dag hvort farið verið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rennur í í dag. 2. febrúar 2017 08:08