Valur stöðvaði sigurgöngu Skallagríms | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2017 21:02 Carmen Tyson-Thomas fór á kostum í Schenker-höllinni. vísir/stefán Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld.Snæfell vann toppslaginn gegn nýkrýndum bikarmeisturum Keflavíkur, 57-62. Valskonur gerðu góða ferð í Borgarnes og lögðu topplið Skallagríms að velli, 63-71. Fyrir leikinn voru Borgnesingar búnir að vinna níu leiki í röð. Mia Loyd skilaði rosalegum tölum í liði Vals; skoraði 28 stig og tók 24 fráköst. Hjá Skallagrími var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir atkvæðamest með 18 stig og 11 fráköst. Carmen Tyson-Thomas fór mikinn þegar Njarðvík vann mikilvægan sigur á Haukum, 61-66. Njarðvík var aðeins með 27% skotnýtingu í leiknum en tókst þrátt fyrir það að vinna. Liðið rústaði frákastabaráttunni 63-39.Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Schenker-höllinni í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Þetta var fyrsti sigur Njarðvíkur í fimm leikjum. Liðið er áfram í 6. sætinu en er nú sex stigum á undan Haukum sem eru í 7. sætinu. Tyson-Thomas skoraði 38 stig, tók 22 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Nashika Williams skoraði 26 stig og tók 13 fráköst í liði Hauka sem hefur tapað fimm leikjum í röð. Grindvíkingar fóru illa að ráði sínu gegn Stjörnukonum í Röstinni. Grindavík var fimm stigum yfir, 66-61, þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir en endaði á því að tapa leiknum 71-74. Ótrúlegt hrun hjá Grindvíkingum sem hafa tapað 10 leikjum í röð. Danielle Victoria Rodríguez var að venju stigahæst í liði Stjörnunnar með 36 stig. Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoraði 13 stig og tók 10 fráköst. Ingunn Embla Kristínardóttir og María Ben Erlingsdóttir skoruðu 15 stig hvor fyrir Grindavík.Keflavík-Snæfell 57-62 (18-10, 11-18, 16-19, 12-15)Keflavík: Ariana Moorer 22/6 fráköst/5 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Thelma Dís Ágústsdóttir 13/9 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst/3 varin skot, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 29/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 10/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst, María Björnsdóttir 2/5 fráköst.Skallagrímur-Valur 63-71 (15-17, 15-14, 15-22, 18-18)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst, Tavelyn Tillman 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/9 fráköst, Fanney Lind Thomas 5/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 2/5 fráköst.Valur: Mia Loyd 28/24 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4.Haukar-Njarðvík 61-66 (17-22, 18-20, 17-11, 9-13)Haukar: Nashika Wiliams 26/13 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 13, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Rósa Björk Pétursdóttir 6/5 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 38/22 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 9, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/4 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 7/13 fráköst, María Jónsdóttir 3, Björk Gunnarsdótir 2/4 fráköst/5 stolnir.Grindavík-Stjarnan 71-74 (11-15, 29-20, 21-12, 10-27)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 15, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 13/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ólöf Rún Óladóttir 11/5 fráköst, Íris Sverrisdóttir 8, Hrund Skúladóttir 6, Lovísa Falsdóttir 3.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 36/9 fráköst/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/10 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/8 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/4 fráköst, Shanna Dacanay 5, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2/6 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Jenný Harðardóttir 0/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 57-62 | Bikarmeistararnir lagðir að velli Íslandsmeistarar Snæfells unnu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í þriðja sinn í vetur. 15. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í kvöld.Snæfell vann toppslaginn gegn nýkrýndum bikarmeisturum Keflavíkur, 57-62. Valskonur gerðu góða ferð í Borgarnes og lögðu topplið Skallagríms að velli, 63-71. Fyrir leikinn voru Borgnesingar búnir að vinna níu leiki í röð. Mia Loyd skilaði rosalegum tölum í liði Vals; skoraði 28 stig og tók 24 fráköst. Hjá Skallagrími var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir atkvæðamest með 18 stig og 11 fráköst. Carmen Tyson-Thomas fór mikinn þegar Njarðvík vann mikilvægan sigur á Haukum, 61-66. Njarðvík var aðeins með 27% skotnýtingu í leiknum en tókst þrátt fyrir það að vinna. Liðið rústaði frákastabaráttunni 63-39.Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Schenker-höllinni í kvöld og tók meðfylgjandi myndir. Þetta var fyrsti sigur Njarðvíkur í fimm leikjum. Liðið er áfram í 6. sætinu en er nú sex stigum á undan Haukum sem eru í 7. sætinu. Tyson-Thomas skoraði 38 stig, tók 22 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Nashika Williams skoraði 26 stig og tók 13 fráköst í liði Hauka sem hefur tapað fimm leikjum í röð. Grindvíkingar fóru illa að ráði sínu gegn Stjörnukonum í Röstinni. Grindavík var fimm stigum yfir, 66-61, þegar rúmar þrjár mínútur voru eftir en endaði á því að tapa leiknum 71-74. Ótrúlegt hrun hjá Grindvíkingum sem hafa tapað 10 leikjum í röð. Danielle Victoria Rodríguez var að venju stigahæst í liði Stjörnunnar með 36 stig. Ragna Margrét Brynjarsdóttir skoraði 13 stig og tók 10 fráköst. Ingunn Embla Kristínardóttir og María Ben Erlingsdóttir skoruðu 15 stig hvor fyrir Grindavík.Keflavík-Snæfell 57-62 (18-10, 11-18, 16-19, 12-15)Keflavík: Ariana Moorer 22/6 fráköst/5 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14, Thelma Dís Ágústsdóttir 13/9 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/4 fráköst/3 varin skot, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 29/9 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 10/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst, María Björnsdóttir 2/5 fráköst.Skallagrímur-Valur 63-71 (15-17, 15-14, 15-22, 18-18)Skallagrímur: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/11 fráköst, Tavelyn Tillman 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 10/9 fráköst, Fanney Lind Thomas 5/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 2/5 fráköst.Valur: Mia Loyd 28/24 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 10/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 6, Hallveig Jónsdóttir 6, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4.Haukar-Njarðvík 61-66 (17-22, 18-20, 17-11, 9-13)Haukar: Nashika Wiliams 26/13 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 13, Anna Lóa Óskarsdóttir 8, Rósa Björk Pétursdóttir 6/5 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 38/22 fráköst/7 stoðsendingar, Ína María Einarsdóttir 9, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/4 fráköst, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 7/13 fráköst, María Jónsdóttir 3, Björk Gunnarsdótir 2/4 fráköst/5 stolnir.Grindavík-Stjarnan 71-74 (11-15, 29-20, 21-12, 10-27)Grindavík: María Ben Erlingsdóttir 15, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 13/10 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ólöf Rún Óladóttir 11/5 fráköst, Íris Sverrisdóttir 8, Hrund Skúladóttir 6, Lovísa Falsdóttir 3.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 36/9 fráköst/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/10 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/8 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6/4 fráköst, Shanna Dacanay 5, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2/6 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Jenný Harðardóttir 0/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 57-62 | Bikarmeistararnir lagðir að velli Íslandsmeistarar Snæfells unnu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í þriðja sinn í vetur. 15. febrúar 2017 21:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 57-62 | Bikarmeistararnir lagðir að velli Íslandsmeistarar Snæfells unnu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í þriðja sinn í vetur. 15. febrúar 2017 21:30