Suður-Kóreustjórn staðfestir að hálfbróðir Kim Jong-un hafi verið drepinn atli ísleifsson skrifar 15. febrúar 2017 08:39 Hálfbræðurnir Kim Jong-nam og Kim Jong-un. Vísir/AFP Stjórnvöld í Suður-Kóreu segjast nú sannfærð um að hálfbróðir Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi verið ráðinn bani í Malasíu á mánudag. Kim Jong-nam lést eftir eiturárás á flugvellinum í malasísku höfuðborginni Kuala Lumpur. Ekkert liggur fyrir um ástæður árásarinnar og enginn hefur verið handtekinn. Hwang Kyo-ahn, starfandi forseti Suður-Kóreu, segir að ef í ljós komi að Norður-Kóreustjórn beri ábyrgð á árásinni myndi það varpa ljósi á „hrottalegt og ómanneskulegt“ eðli hennar. Sagði hann að yfirvöld í Suður-Kóreu fylgist grannt með gangi mála hjá grönnunum í norðri. Kim Jong-nam var eldri bróðir Kim Jong-un og elsti sonur Kim Jong-il, fyrrverandi leiðtoga Norður-Kóreu. Norður-Kóreustjórn hefur enn ekki tjáð sig um dauðsfallið en fulltrúar sendiráðs landsins í Malasíu hafa heimsótt sjúkrahúsið þar sem lík Kim Jong-nam er nú að finna. Að sögn erlendra fjölmiðla var eitri úðað fram í hann af tveimur konum, sem taldar eru útsendarar Norður-Kóreustjórnar. Þær flúðu af vettvangi í leigubíl. Kim Jong-nam var á leið í flug til Macau þar sem hann bjó. Var ferðaðist með vegabréf undir nafninu Kim Chol. Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14. febrúar 2017 12:54 Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14. febrúar 2017 23:13 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Stjórnvöld í Suður-Kóreu segjast nú sannfærð um að hálfbróðir Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi verið ráðinn bani í Malasíu á mánudag. Kim Jong-nam lést eftir eiturárás á flugvellinum í malasísku höfuðborginni Kuala Lumpur. Ekkert liggur fyrir um ástæður árásarinnar og enginn hefur verið handtekinn. Hwang Kyo-ahn, starfandi forseti Suður-Kóreu, segir að ef í ljós komi að Norður-Kóreustjórn beri ábyrgð á árásinni myndi það varpa ljósi á „hrottalegt og ómanneskulegt“ eðli hennar. Sagði hann að yfirvöld í Suður-Kóreu fylgist grannt með gangi mála hjá grönnunum í norðri. Kim Jong-nam var eldri bróðir Kim Jong-un og elsti sonur Kim Jong-il, fyrrverandi leiðtoga Norður-Kóreu. Norður-Kóreustjórn hefur enn ekki tjáð sig um dauðsfallið en fulltrúar sendiráðs landsins í Malasíu hafa heimsótt sjúkrahúsið þar sem lík Kim Jong-nam er nú að finna. Að sögn erlendra fjölmiðla var eitri úðað fram í hann af tveimur konum, sem taldar eru útsendarar Norður-Kóreustjórnar. Þær flúðu af vettvangi í leigubíl. Kim Jong-nam var á leið í flug til Macau þar sem hann bjó. Var ferðaðist með vegabréf undir nafninu Kim Chol.
Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14. febrúar 2017 12:54 Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14. febrúar 2017 23:13 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Hálfbróðir Kim Jong-un sagður hafa verið myrtur í Malasíu Suður-kóreskir fjölmiðlar segja útsendara Norður-Kóreustjórnar hafa eitrað fyrir Kim Jong Nam, sem var sonur fyrrverandi leiðtogans Kim Jong-il. 14. febrúar 2017 12:54
Sagði einhvern hafa spreyjað framan í sig Fjölmiðlar í Suður-Kóreu fullyrða að tvær konur, sem taldar eru vera útsendarar frá Norður-Kóreu, hafi ráðist á Kim Jong Nam á flugvelli. 14. febrúar 2017 23:13