Hlynur: Tvöfaldur fögnuður í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöllinni skrifar 25. febrúar 2017 18:54 Hlynur varði 12 skot (44%) í bikarúrslitaleiknum. vísir/andri marinó Hlynur Morthens, markvörður Vals, var hæstánægður með bikarinn í hendi þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bikarúrslitaleikinn gegn Aftureldingu í dag. „Þetta eru búnir að vera lygilegir dagar og allt svona jafnir leikir. Við kunnum að höndla spennustigið í svona leikjum og okkur líður vel í Höllinni,“ sagði Hlynur sem fagnar 42 ára afmæli sínu í desember. Hann hvíldi í upphafi seinni hálfleiks en kom sterkur inn undir lokin og varði mikilvæg skot. „Þetta er tæki sem við notum. Ég byrja flest alla leiki, klára fyrri hálfleik og fæ svo extra langa hvíld í byrjun þess seinni. Ef Siggi [Sigurður Ingiberg Ólafsson] er heitur heldur hann áfram, annars er ég klár í að loka leiknum,“ sagði Hlynur sem hrósaði varnarleik Vals. „Þetta er draumur í dós. Þetta er það sem markverðir vilja, að hafa svona brjálæðinga fyrir framan sig. Ég botna ekkert í því hvar þeir fá orkuna í þetta. Ég tek hatt minn og ég veit ekki hvað ofan fyrir þeim.“ Hvað tekur svo við í kvöld hjá bikarmeisturunum? „Við fögnum þessu. Þetta er titill og við fögnum þessu vel og eigum það skilið. Þetta er búin að vera mikil törn og við gátum ekki einu sinni fagnað því að fara áfram í Evrópukeppninni út af. Það er tvöfaldur fögnuður í kvöld,“ sagði Hlynur. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. 25. febrúar 2017 19:45 Anton: Það er enginn að væla Anton Rúnarsson átti frábæran leik fyrir Val í bikarúrslitunum. 25. febrúar 2017 18:31 Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. 25. febrúar 2017 18:20 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Hlynur Morthens, markvörður Vals, var hæstánægður með bikarinn í hendi þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bikarúrslitaleikinn gegn Aftureldingu í dag. „Þetta eru búnir að vera lygilegir dagar og allt svona jafnir leikir. Við kunnum að höndla spennustigið í svona leikjum og okkur líður vel í Höllinni,“ sagði Hlynur sem fagnar 42 ára afmæli sínu í desember. Hann hvíldi í upphafi seinni hálfleiks en kom sterkur inn undir lokin og varði mikilvæg skot. „Þetta er tæki sem við notum. Ég byrja flest alla leiki, klára fyrri hálfleik og fæ svo extra langa hvíld í byrjun þess seinni. Ef Siggi [Sigurður Ingiberg Ólafsson] er heitur heldur hann áfram, annars er ég klár í að loka leiknum,“ sagði Hlynur sem hrósaði varnarleik Vals. „Þetta er draumur í dós. Þetta er það sem markverðir vilja, að hafa svona brjálæðinga fyrir framan sig. Ég botna ekkert í því hvar þeir fá orkuna í þetta. Ég tek hatt minn og ég veit ekki hvað ofan fyrir þeim.“ Hvað tekur svo við í kvöld hjá bikarmeisturunum? „Við fögnum þessu. Þetta er titill og við fögnum þessu vel og eigum það skilið. Þetta er búin að vera mikil törn og við gátum ekki einu sinni fagnað því að fara áfram í Evrópukeppninni út af. Það er tvöfaldur fögnuður í kvöld,“ sagði Hlynur.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. 25. febrúar 2017 19:45 Anton: Það er enginn að væla Anton Rúnarsson átti frábæran leik fyrir Val í bikarúrslitunum. 25. febrúar 2017 18:31 Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. 25. febrúar 2017 18:20 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. 25. febrúar 2017 19:45
Anton: Það er enginn að væla Anton Rúnarsson átti frábæran leik fyrir Val í bikarúrslitunum. 25. febrúar 2017 18:31
Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. 25. febrúar 2017 18:20