Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 11:00 Myndir/Getty Jeremy Scott, yfirhönnuður Moschino, þurfti ekki að leita langt yfir skammt af innblæstri fyrir haustlínu Moschino í þetta skiptið. Á tískuvikunni í Mílanó í gær sendi hann fyrirsætur sínar klæddar í rusl niður tískupallinn. Jeremy hefur farið óhefðbundnar leiðir frá því að hann tók við Moschino fyrir nokkrum árum en þetta er fyrsta skiptið þar sem hann sendir bókstaflega rusl niður tískupallinn. Á meðal þess sem mátti sjá í haustlínunni voru ruslapokar, pappírspokar, tissjúbox, ruslalok og margt fleira áhugavert.Gigi Hadid. Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour
Jeremy Scott, yfirhönnuður Moschino, þurfti ekki að leita langt yfir skammt af innblæstri fyrir haustlínu Moschino í þetta skiptið. Á tískuvikunni í Mílanó í gær sendi hann fyrirsætur sínar klæddar í rusl niður tískupallinn. Jeremy hefur farið óhefðbundnar leiðir frá því að hann tók við Moschino fyrir nokkrum árum en þetta er fyrsta skiptið þar sem hann sendir bókstaflega rusl niður tískupallinn. Á meðal þess sem mátti sjá í haustlínunni voru ruslapokar, pappírspokar, tissjúbox, ruslalok og margt fleira áhugavert.Gigi Hadid.
Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour