Kim Jong-nam var óttasleginn og vænisjúkur áður en hann dó Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. febrúar 2017 13:22 Kim Jong-nam. vísir/getty Kim Jong-nam var seinustu ár óttasleginn og vænisjúkur, í felum frá einræðisstjórn Norður-Kóreu sem hálfbróðir hans, Kim Jong-un stýrir.Þetta kemur fram í umfjöllun á vef breska blaðsins í Guardian þar sem rætt er við náinn vin Kim Jong-nam, Anthony Sahakian, en þeir kynntust sem unglingar þegar þeir stunduðu nám við virtan alþjóðlegan skóla í Genf í Sviss. Sahakian segir að það hversu opinn huga Jong-nam hafði hafi leitt til útlegðar hans erlendis og mögulega dauða hans en hann var myrtur á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu á mánudaginn í seinustu viku. „Við ræddum stundum stjórnarfarið í Norður-Kóreu, hálfbróður hans og það sem var í gangi þar. Eitt get ég sagt og það var að hann hafði aldrei áhuga á valdi,“ segir Sahakian og bætir við: „Hann vildi komast út. Hann hafði aldrei neinn metnað til þess að stjórna landinu. Hann samþykkti hvorki né kunni að meta það sem var í gangi þar.“ Dánarorsök Jong-nam liggur ekki fyrir en fjórir einstaklingar, tveir karlmenn og tvær konur, eru í haldi grunuð um morðið sem talið er að hafi verið skipulagt af yfirvöldum í Norður-Kóreu. „Hann var hræddur. Hann var kannski ekki heltekinn af ótta en hann var vænisjúkur. Hann var pólitískt séð mikilvæg manneskja. Hann var áhyggjufullur, auðvitað var hann áhyggjufullur.“Ítarlegt viðtal Guardian við Sahakian má lesa í heild sinni hér. Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Lögreglan telur stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa skipulagt morðið Fjórir Norður-Kóreumenn flúðu frá Malasíu daginn sem fregnir bárust af því að hálfbróðir leiðtogans Kim Jong Un hafi verið myrtur í landinu. 19. febrúar 2017 11:22 Fjórða handtakan vegna morðsins á Kim Jong-nam Malasíska lögreglan handtók í gærkvöldi norðurkóreskan ríkisborgara í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður einræðisherrans Kim Jong-un. 18. febrúar 2017 09:48 Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20. febrúar 2017 07:41 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
Kim Jong-nam var seinustu ár óttasleginn og vænisjúkur, í felum frá einræðisstjórn Norður-Kóreu sem hálfbróðir hans, Kim Jong-un stýrir.Þetta kemur fram í umfjöllun á vef breska blaðsins í Guardian þar sem rætt er við náinn vin Kim Jong-nam, Anthony Sahakian, en þeir kynntust sem unglingar þegar þeir stunduðu nám við virtan alþjóðlegan skóla í Genf í Sviss. Sahakian segir að það hversu opinn huga Jong-nam hafði hafi leitt til útlegðar hans erlendis og mögulega dauða hans en hann var myrtur á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu á mánudaginn í seinustu viku. „Við ræddum stundum stjórnarfarið í Norður-Kóreu, hálfbróður hans og það sem var í gangi þar. Eitt get ég sagt og það var að hann hafði aldrei áhuga á valdi,“ segir Sahakian og bætir við: „Hann vildi komast út. Hann hafði aldrei neinn metnað til þess að stjórna landinu. Hann samþykkti hvorki né kunni að meta það sem var í gangi þar.“ Dánarorsök Jong-nam liggur ekki fyrir en fjórir einstaklingar, tveir karlmenn og tvær konur, eru í haldi grunuð um morðið sem talið er að hafi verið skipulagt af yfirvöldum í Norður-Kóreu. „Hann var hræddur. Hann var kannski ekki heltekinn af ótta en hann var vænisjúkur. Hann var pólitískt séð mikilvæg manneskja. Hann var áhyggjufullur, auðvitað var hann áhyggjufullur.“Ítarlegt viðtal Guardian við Sahakian má lesa í heild sinni hér.
Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Lögreglan telur stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa skipulagt morðið Fjórir Norður-Kóreumenn flúðu frá Malasíu daginn sem fregnir bárust af því að hálfbróðir leiðtogans Kim Jong Un hafi verið myrtur í landinu. 19. febrúar 2017 11:22 Fjórða handtakan vegna morðsins á Kim Jong-nam Malasíska lögreglan handtók í gærkvöldi norðurkóreskan ríkisborgara í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður einræðisherrans Kim Jong-un. 18. febrúar 2017 09:48 Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20. febrúar 2017 07:41 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
Lögreglan telur stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa skipulagt morðið Fjórir Norður-Kóreumenn flúðu frá Malasíu daginn sem fregnir bárust af því að hálfbróðir leiðtogans Kim Jong Un hafi verið myrtur í landinu. 19. febrúar 2017 11:22
Fjórða handtakan vegna morðsins á Kim Jong-nam Malasíska lögreglan handtók í gærkvöldi norðurkóreskan ríkisborgara í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður einræðisherrans Kim Jong-un. 18. febrúar 2017 09:48
Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20. febrúar 2017 07:41