Það sem gerði sigurinn gegn Sacramento afar sætan var sú staðreynd að liðið var 28 stigum undir í leiknum en kom til baka og vann. David Lee var með 18 stig og Patty Mills 17.
Tíu leikja sigurhrina Golden State Warriors á heimavelli endaði í nótt er Boston kom í heimsókn.
Isaiah Thomas átti enn einn stórleikinn fyrir Celtics og skoraði 25 stig. Klay Thompson skoraði 25 fyrir Warriors og Steph Curry 23.
Úrslit:
Orlando-Chicago 98-91
Atlanta-Brooklyn 110-105
Miami-Charlotte 108-101
Milwaukee-NY Knicks 104-93
New Orleans-Toronto 87-94
Houston-Utah 108-115
Minnesota-LA Clippers 107-91
Indiana-Detroit 115-98
San Antonio-Sacramento 114-104
Denver-Washington 113-123
Golden State-Boston 86-99
Staðan í NBA-deildinni.