Stjarnan steig stórt skref í átt að úrslitakeppninni | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2017 21:07 vísir/stefán Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.Frábær seinni hálfleikur skilaði Keflavík 72-51 sigri á Skallagrími í toppslag. Valskonur fóru illa að ráði sínu gegn Stjörnunni í leik liðanna í 4. og 5. sæti deildarinnar. Lokatölur 72-68, Stjörnunni í vil.Stefán Karlsson, ljíosmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði og tók meðfylgjandi myndir. Með sigri hefði Valur minnkað forskot Vals í 4. sætinu niður í tvö stig. Núna munar hins vegar sex stigum á liðunum þegar þrjár umferðir eru eftir. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 31 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Stjörnunnar. Bríet Sif Hinriksdóttir bætti 23 stigum og sex fráköstum við. Mia Loyd var með 24 stig, 17 fráköst og fimm stoðsendingar í liði Vals. Snæfell vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum, 60-75. Aaryn Ellenberg skoraði 26 stig og gaf sex stoðsendingar í liði Snæfells sem situr á toppi deildarinnar. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 19 stig fyrir Hauka sem hafa tapað fimm heimaleikjum í röð. Haukar eru enn í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Grindavík vann sinn fyrsta sigur síðan 3. desember þegar liðið lagði Njarðvík að velli, 73-72. Angela Marie Rodriguez lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík og spilaði vel. Hún skoraði 21 stig, tók fimm fráköst og gaf átta stoðsendingar. Carmen Tyson-Thomas var í sérflokki hjá Njarðvík. Hún skoraði 46 stig, tók 20 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Njarðvík er í 6. sæti deildarinnar.Keflavík-Skallagrímur 72-51 (13-23, 14-9, 16-3, 29-16)Keflavík: Ariana Moorer 21/11 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Kamilla Sól Viktorsdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 5/8 fráköst/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elsa Albertsdóttir 2, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 0/12 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 22/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/12 fráköst, Fanney Lind Thomas 3.Stjarnan-Valur 72-68 (15-9, 12-21, 16-16, 29-22)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 31/6 fráköst/8 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 23/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 3/10 fráköst/4 varin skot, Jenný Harðardóttir 2/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 0/9 fráköst.Valur: Mia Loyd 24/17 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 11/4 fráköst/4 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 10/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/5 fráköst, Elfa Falsdottir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4/4 fráköst/3 varin skot, Helga Þórsdóttir 3. Haukar-Snæfell 60-75 (10-16, 12-15, 11-21, 27-23)Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 19/7 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Rósa Björk Pétursdóttir 13/7 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 13/6 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 8/12 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Dýrfinna Arnardóttir 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg 26/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/8 fráköst/3 varin skot, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/5 fráköst.Grindavík-Njarðvík 73-72 (20-15, 26-15, 7-22, 20-20)Grindavík: Angela Marie Rodriguez 21/5 fráköst/8 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 19/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hrund Skúladóttir 12, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 4, Ólöf Rún Óladóttir 3, Ingunn Embla Kristínardóttir 3.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 46/20 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 9, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 8/14 fráköst/3 varin skot, Ína María Einarsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 3, María Jónsdóttir 2, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafði betur og situr eitt í öðru sæti Keflavík vann frábæran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liðið nú komið með 38 stig í deildinni og í öðru sæti. Borgnesingar er enn með 36 stig og í því þriðja. 8. mars 2017 20:45 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.Frábær seinni hálfleikur skilaði Keflavík 72-51 sigri á Skallagrími í toppslag. Valskonur fóru illa að ráði sínu gegn Stjörnunni í leik liðanna í 4. og 5. sæti deildarinnar. Lokatölur 72-68, Stjörnunni í vil.Stefán Karlsson, ljíosmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði og tók meðfylgjandi myndir. Með sigri hefði Valur minnkað forskot Vals í 4. sætinu niður í tvö stig. Núna munar hins vegar sex stigum á liðunum þegar þrjár umferðir eru eftir. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 31 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Stjörnunnar. Bríet Sif Hinriksdóttir bætti 23 stigum og sex fráköstum við. Mia Loyd var með 24 stig, 17 fráköst og fimm stoðsendingar í liði Vals. Snæfell vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum, 60-75. Aaryn Ellenberg skoraði 26 stig og gaf sex stoðsendingar í liði Snæfells sem situr á toppi deildarinnar. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 19 stig fyrir Hauka sem hafa tapað fimm heimaleikjum í röð. Haukar eru enn í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Grindavík vann sinn fyrsta sigur síðan 3. desember þegar liðið lagði Njarðvík að velli, 73-72. Angela Marie Rodriguez lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík og spilaði vel. Hún skoraði 21 stig, tók fimm fráköst og gaf átta stoðsendingar. Carmen Tyson-Thomas var í sérflokki hjá Njarðvík. Hún skoraði 46 stig, tók 20 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Njarðvík er í 6. sæti deildarinnar.Keflavík-Skallagrímur 72-51 (13-23, 14-9, 16-3, 29-16)Keflavík: Ariana Moorer 21/11 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Kamilla Sól Viktorsdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 5/8 fráköst/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elsa Albertsdóttir 2, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 0/12 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 22/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/12 fráköst, Fanney Lind Thomas 3.Stjarnan-Valur 72-68 (15-9, 12-21, 16-16, 29-22)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 31/6 fráköst/8 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 23/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 3/10 fráköst/4 varin skot, Jenný Harðardóttir 2/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 0/9 fráköst.Valur: Mia Loyd 24/17 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 11/4 fráköst/4 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 10/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/5 fráköst, Elfa Falsdottir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4/4 fráköst/3 varin skot, Helga Þórsdóttir 3. Haukar-Snæfell 60-75 (10-16, 12-15, 11-21, 27-23)Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 19/7 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Rósa Björk Pétursdóttir 13/7 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 13/6 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 8/12 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Dýrfinna Arnardóttir 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg 26/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/8 fráköst/3 varin skot, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/5 fráköst.Grindavík-Njarðvík 73-72 (20-15, 26-15, 7-22, 20-20)Grindavík: Angela Marie Rodriguez 21/5 fráköst/8 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 19/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hrund Skúladóttir 12, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 4, Ólöf Rún Óladóttir 3, Ingunn Embla Kristínardóttir 3.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 46/20 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 9, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 8/14 fráköst/3 varin skot, Ína María Einarsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 3, María Jónsdóttir 2, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafði betur og situr eitt í öðru sæti Keflavík vann frábæran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liðið nú komið með 38 stig í deildinni og í öðru sæti. Borgnesingar er enn með 36 stig og í því þriðja. 8. mars 2017 20:45 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafði betur og situr eitt í öðru sæti Keflavík vann frábæran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liðið nú komið með 38 stig í deildinni og í öðru sæti. Borgnesingar er enn með 36 stig og í því þriðja. 8. mars 2017 20:45