Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 13:30 Kate Moss alltaf glæsileg. Mynd/Vogue Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour
Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour