Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 11:00 Íþróttakonur sem klæðast hijab taka þessaru nýjung fagnandi. Mynd/Nike Bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú gefið út sérstakt íþrótta hijab í fyrsta sinn. Nike er því fyrsta stóra fyrirtækið sem hefur sölu á slíkum íþróttavarning. Varan hefur verið í þróun í heilt ár og hefur verið prófuð af mörgum íþróttakonum, á meðal þeirra er skautakonan Zahra Lari. Þetta hijab er gert úr léttu og teygjanlegu efni sem smeygt er yfir hausinn. Það er lengra að aftan svo að það haldist girt undir bol eða peysu. Þrátt fyrir að þessi nýjung fari ekki á sölu fyrr en árið 2018 tekur Zahra því fagnandi þar sem hún mun keppa fyrir hönd Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna á vetrarólympíuleikunum það ár. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour
Bandaríski íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur nú gefið út sérstakt íþrótta hijab í fyrsta sinn. Nike er því fyrsta stóra fyrirtækið sem hefur sölu á slíkum íþróttavarning. Varan hefur verið í þróun í heilt ár og hefur verið prófuð af mörgum íþróttakonum, á meðal þeirra er skautakonan Zahra Lari. Þetta hijab er gert úr léttu og teygjanlegu efni sem smeygt er yfir hausinn. Það er lengra að aftan svo að það haldist girt undir bol eða peysu. Þrátt fyrir að þessi nýjung fari ekki á sölu fyrr en árið 2018 tekur Zahra því fagnandi þar sem hún mun keppa fyrir hönd Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna á vetrarólympíuleikunum það ár.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour