Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour