Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2017 17:04 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Hanna Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag þegar hún kom þriðja í mark í 800 metra hlaupi kvenna. Þetta eru fyrstu verðlaun Anítu í fullorðinsflokki en hún hefur bæði orðið heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi kvenna. Aníta var kát þegar Vísir heyrði í henni eftir hlaupið en hún var þá á leiðinni í lyfjapróf eins og venjan er hjá veðlaunahöfum á stórmótum. Aníta ætlaði að reyna að klára lyfjaprófið áður en kemur að verðlaunaafhendingunni þar sem hún stígur á pall ásamt Selinu Büchel frá Sviss og Shelayna Oskan-Clarke frá Bretlandi. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.51 að staðartíma eða klukkan 17.51 að íslenskum tíma. Aníta ætti því að geta náð þessu. Við vonum það allavega. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06 Aníta ætlar sér aftur í úrslit Evrópumótið í frjálsíþróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráð með þriðja besta tíma allra keppenda í 800 metra hlaupi og stefnir á að komast í úrslitin. 3. mars 2017 08:00 Aníta örugglega í undanúrslit á besta tíma dagsins Hlaupadrottingin Aníta Hinrinsdóttir hljóp hraðast allra í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad í dag. 3. mars 2017 10:30 Aníta komin í úrslit með næstbesta tímann Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Belgrad. 4. mars 2017 18:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag þegar hún kom þriðja í mark í 800 metra hlaupi kvenna. Þetta eru fyrstu verðlaun Anítu í fullorðinsflokki en hún hefur bæði orðið heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi kvenna. Aníta var kát þegar Vísir heyrði í henni eftir hlaupið en hún var þá á leiðinni í lyfjapróf eins og venjan er hjá veðlaunahöfum á stórmótum. Aníta ætlaði að reyna að klára lyfjaprófið áður en kemur að verðlaunaafhendingunni þar sem hún stígur á pall ásamt Selinu Büchel frá Sviss og Shelayna Oskan-Clarke frá Bretlandi. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 18.51 að staðartíma eða klukkan 17.51 að íslenskum tíma. Aníta ætti því að geta náð þessu. Við vonum það allavega.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06 Aníta ætlar sér aftur í úrslit Evrópumótið í frjálsíþróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráð með þriðja besta tíma allra keppenda í 800 metra hlaupi og stefnir á að komast í úrslitin. 3. mars 2017 08:00 Aníta örugglega í undanúrslit á besta tíma dagsins Hlaupadrottingin Aníta Hinrinsdóttir hljóp hraðast allra í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad í dag. 3. mars 2017 10:30 Aníta komin í úrslit með næstbesta tímann Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Belgrad. 4. mars 2017 18:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira
Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06
Aníta ætlar sér aftur í úrslit Evrópumótið í frjálsíþróttum innanhúss hefst í Belgrad í Serbíu í dag. Aníta Hinriksdóttir er skráð með þriðja besta tíma allra keppenda í 800 metra hlaupi og stefnir á að komast í úrslitin. 3. mars 2017 08:00
Aníta örugglega í undanúrslit á besta tíma dagsins Hlaupadrottingin Aníta Hinrinsdóttir hljóp hraðast allra í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad í dag. 3. mars 2017 10:30
Aníta komin í úrslit með næstbesta tímann Aníta Hinriksdóttir komst nú rétt í þessu áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Belgrad. 4. mars 2017 18:00