Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 19:00 Hvernig er hægt að vera svona flott? Mynd/Skjáskot Söngkonan Rihanna prýðir forsíðu tímaritsins Paper. Tölublaðið er kallað "break the rules" enda Rihanna ekki þekkt fyrir að fylgja reglunum. Í forsíðuþættinum, sem tekinn er inni í samlokuverslun í miðbæ New York, má sjá Rihanna með hinar ýmsu hárgreiðslur og vel stíliseruð af þeim Shannon Stokes og Farren Fucci. Það er margt um að vera hjá söngkonunni um þessar mundir en fyrr í vikunni tók hún á móti mannúðarverðlaunum Harvard og á næstu vikum kemur út vorlína hennar í samstarfi við Puma. Þennan einstaka myndaþátt er hægt að nálgast í heild sinni hér. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour
Söngkonan Rihanna prýðir forsíðu tímaritsins Paper. Tölublaðið er kallað "break the rules" enda Rihanna ekki þekkt fyrir að fylgja reglunum. Í forsíðuþættinum, sem tekinn er inni í samlokuverslun í miðbæ New York, má sjá Rihanna með hinar ýmsu hárgreiðslur og vel stíliseruð af þeim Shannon Stokes og Farren Fucci. Það er margt um að vera hjá söngkonunni um þessar mundir en fyrr í vikunni tók hún á móti mannúðarverðlaunum Harvard og á næstu vikum kemur út vorlína hennar í samstarfi við Puma. Þennan einstaka myndaþátt er hægt að nálgast í heild sinni hér.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour