Gætu misst Ólympíuréttindin ef þeir leysa ekki kvennamálin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 23:00 Það gildir ekki eitt yfir alla í Kasumigaseki golfklúbburinn í Japan og það gæti reynst honum dýrkeypt í baráttu hans fyrir að halda golfkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. 220 konur eru að spila golf í klúbbnum en þær fá ekki að vera fullgildir meðlimir. Meðal því sem þær missa af er að fá að spila á vellinum á sunnudögum. Sá dagur er bara fyrir karlanna í Kasumigaseki. Karlarnir í Kasumigaseki fá hinsvegar ekki að komast upp með þetta mikið lengur ef þeir ætla að fá Ólympíuleikanna til sín eftir tæp fjögur ár. BBC segir frá. Alþjóðaólympíunefndin er nefnilega farin að skipta sér að málinu. „Við berum virðingu fyrir því að þetta er einkaklúbbur en stefna okkar er alveg skýr. Við förum ekki með keppnina í klúbb þar sem einhver mismunun er við lýði,“ sagði John Coates, varaforseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. John Coates bætti því þó við að hann búist ekki við að þurfa að leita að nýjum golfvelli fyrir keppnina. „Það er möguleika að fara annað en ég held að þetta reddist allt saman,“ sagði Coates. „Samkvæmt mínum skilningi þá eru viðræður í gangi við klúbbinn um að hann taki skrefið í rétta átt og útrými allri mismunun hjá sér. Við ættum að geta leyst þetta fyrir lok júní,“ sagði Coates. Kasumigaseki-golfvöllurinn hefur verið gestgjafi í mótum á hæsta stigi oftar en nokkur annar golfvöllur í Japan. Það kostar 57 þúsund pund að verða meðlimur, 7,6 milljónir íslenskra króna, og svo tæp 29 þúsund pund til viðbótar til að vera fullur meðlimir. Fullir meðlimir greiða því 86 þúsund pund eða 11,4 milljónir íslenskra króna. Það er því ekki fyrir hvern sem er að spila golf á Kasumigaseki. Golf Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Það gildir ekki eitt yfir alla í Kasumigaseki golfklúbburinn í Japan og það gæti reynst honum dýrkeypt í baráttu hans fyrir að halda golfkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. 220 konur eru að spila golf í klúbbnum en þær fá ekki að vera fullgildir meðlimir. Meðal því sem þær missa af er að fá að spila á vellinum á sunnudögum. Sá dagur er bara fyrir karlanna í Kasumigaseki. Karlarnir í Kasumigaseki fá hinsvegar ekki að komast upp með þetta mikið lengur ef þeir ætla að fá Ólympíuleikanna til sín eftir tæp fjögur ár. BBC segir frá. Alþjóðaólympíunefndin er nefnilega farin að skipta sér að málinu. „Við berum virðingu fyrir því að þetta er einkaklúbbur en stefna okkar er alveg skýr. Við förum ekki með keppnina í klúbb þar sem einhver mismunun er við lýði,“ sagði John Coates, varaforseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. John Coates bætti því þó við að hann búist ekki við að þurfa að leita að nýjum golfvelli fyrir keppnina. „Það er möguleika að fara annað en ég held að þetta reddist allt saman,“ sagði Coates. „Samkvæmt mínum skilningi þá eru viðræður í gangi við klúbbinn um að hann taki skrefið í rétta átt og útrými allri mismunun hjá sér. Við ættum að geta leyst þetta fyrir lok júní,“ sagði Coates. Kasumigaseki-golfvöllurinn hefur verið gestgjafi í mótum á hæsta stigi oftar en nokkur annar golfvöllur í Japan. Það kostar 57 þúsund pund að verða meðlimur, 7,6 milljónir íslenskra króna, og svo tæp 29 þúsund pund til viðbótar til að vera fullur meðlimir. Fullir meðlimir greiða því 86 þúsund pund eða 11,4 milljónir íslenskra króna. Það er því ekki fyrir hvern sem er að spila golf á Kasumigaseki.
Golf Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira