Skoraði hundrað stig í NBA-leik fyrir 55 árum síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 17:30 Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. Í dag er því 55 ára afmæli hundrað stiga leiks Wilt Chamberlain en hann skoraði 100 af 169 stigum Philadelphia Warriors í sigri á New York Knicks en leikurinn fór fram í bænum Hershey sem er þekktari fyrir súkkulaðið en körfubolta. Wilt Chamberlain var magnaður þetta tímabil en hann skoraði 50,4 stig að meðaltali í leik með Philadelphia Warriors. Það er að sjálfsögðu einnig met. ESPN hefur tekið saman nokkrar tölur tengdum þessum 100 stiga leik hans en þar má einnig sjá þessa ótrúlegu viku hans fyrir 55 árum síðan. Það má sjá það hér fyrir neðan. Í fimm leikjum á átta dögum skoraði Chamberlain 67 stig, 65 stig, 61 stig, 100 stig og 58 stig. Þetta gerir 351 stig á átta dögum eða 70,2 stig að meðaltali í leik. Wilt Chamberlain var með fjóra 60 stiga leiki á þessari rúmri viku en Kobe Bryant náð samtals sex 60 stiga leikjum á sínum ferli og Michael Jordan var með fimm 60 stiga leiki á öllum sínum glæsilega ferli. Chamberlain tókst aftur á móti 32 sinnum að brjóta 60 stiga múrinn. Kobe Bryant komst næst þessum hundrað stiga leik þegar hann skoraði 81 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Toronto Raptors 22. Janúar 2006. Chamberlain á annars sex af tíu stigahæstu leikjum leikmanna í NBA-sögunni.55 years ago today, Wilt Chamberlain set an NBA record by scoring 100 points in a game. Here are some highlights from that performance pic.twitter.com/7U2DCQYLkH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 2, 2017 On this day in 1962: Wilt Chamberlain? scored 100 points in a game! pic.twitter.com/bU7aYw7non— Yahoo Sports (@YahooSports) March 2, 2017 On this day 55 years ago Wilt Chamberlain set the single-game scoring record dropping 100 points in #HersheyPA. #TBT @NBA pic.twitter.com/5zw4JrsHRZ— Hershey PA (@HersheyPA) March 2, 2017 55 years ago today, Wilt scored 100 points in a game! Read More about his unbelievable 1962 season: https://t.co/EmuuJesJcs pic.twitter.com/Ku7nE9DMI0— Ballislife.com (@Ballislife) March 2, 2017 55 years ago today (March 2, 1962): Wilt Chamberlain stuns the sports world by scoring 100 points in a single game in Hershey, PA. pic.twitter.com/D4MnCRdhPk— NBA History (@NBAHistory) March 2, 2017 NBA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Annar dagur marsmánaðar er sögulegur dagur fyrir NBA-deildina í körfubolta því á þessum degi setti Wilt Chamberlain stigamet sem enginn hefur ógnað síðan þá. Í dag er því 55 ára afmæli hundrað stiga leiks Wilt Chamberlain en hann skoraði 100 af 169 stigum Philadelphia Warriors í sigri á New York Knicks en leikurinn fór fram í bænum Hershey sem er þekktari fyrir súkkulaðið en körfubolta. Wilt Chamberlain var magnaður þetta tímabil en hann skoraði 50,4 stig að meðaltali í leik með Philadelphia Warriors. Það er að sjálfsögðu einnig met. ESPN hefur tekið saman nokkrar tölur tengdum þessum 100 stiga leik hans en þar má einnig sjá þessa ótrúlegu viku hans fyrir 55 árum síðan. Það má sjá það hér fyrir neðan. Í fimm leikjum á átta dögum skoraði Chamberlain 67 stig, 65 stig, 61 stig, 100 stig og 58 stig. Þetta gerir 351 stig á átta dögum eða 70,2 stig að meðaltali í leik. Wilt Chamberlain var með fjóra 60 stiga leiki á þessari rúmri viku en Kobe Bryant náð samtals sex 60 stiga leikjum á sínum ferli og Michael Jordan var með fimm 60 stiga leiki á öllum sínum glæsilega ferli. Chamberlain tókst aftur á móti 32 sinnum að brjóta 60 stiga múrinn. Kobe Bryant komst næst þessum hundrað stiga leik þegar hann skoraði 81 stig fyrir Los Angeles Lakers á móti Toronto Raptors 22. Janúar 2006. Chamberlain á annars sex af tíu stigahæstu leikjum leikmanna í NBA-sögunni.55 years ago today, Wilt Chamberlain set an NBA record by scoring 100 points in a game. Here are some highlights from that performance pic.twitter.com/7U2DCQYLkH— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 2, 2017 On this day in 1962: Wilt Chamberlain? scored 100 points in a game! pic.twitter.com/bU7aYw7non— Yahoo Sports (@YahooSports) March 2, 2017 On this day 55 years ago Wilt Chamberlain set the single-game scoring record dropping 100 points in #HersheyPA. #TBT @NBA pic.twitter.com/5zw4JrsHRZ— Hershey PA (@HersheyPA) March 2, 2017 55 years ago today, Wilt scored 100 points in a game! Read More about his unbelievable 1962 season: https://t.co/EmuuJesJcs pic.twitter.com/Ku7nE9DMI0— Ballislife.com (@Ballislife) March 2, 2017 55 years ago today (March 2, 1962): Wilt Chamberlain stuns the sports world by scoring 100 points in a single game in Hershey, PA. pic.twitter.com/D4MnCRdhPk— NBA History (@NBAHistory) March 2, 2017
NBA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira