Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Ritstjórn skrifar 1. mars 2017 20:00 Gigi er glæsileg á forsíðu Vogue Arabia. Mynd/Vogue Fyrsta tölublað Vogue Arabie hefur nú litið dagsins ljós. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Gigi Hadid sem prýðir forsíðuna á þessu sögulega blaði. Ekki nóg með það að þetta er fyrsta blaðið sem kemur út fyrir nokkrar þjóðir heldur er það einnig það fyrsta sem er gefið út rafrænt áður en það fer í prent. Forsíðuþátturinn er skotinn af Inez og Vinoodh en Gigi er stíliseruð af Brandon Maxwell. Ritstjóri blaðsins, Deena Aljuhani Abdulaziz, segir að með þessari einu ljósmynd sé verið að senda skilaboð sem þúsundir hafa verið að bíða eftir í mið-austurlöndunum. Gigi segist einnig vera sérstaklega ánægð með að hafa fengið forsíðuna enda er faðir hennar frá Palestínu. Blaðið fer á sölu 5.mars.ÞAð eru líklegast margir sem hafa beðið spenntir eftir Vogue Arabia. Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour
Fyrsta tölublað Vogue Arabie hefur nú litið dagsins ljós. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Gigi Hadid sem prýðir forsíðuna á þessu sögulega blaði. Ekki nóg með það að þetta er fyrsta blaðið sem kemur út fyrir nokkrar þjóðir heldur er það einnig það fyrsta sem er gefið út rafrænt áður en það fer í prent. Forsíðuþátturinn er skotinn af Inez og Vinoodh en Gigi er stíliseruð af Brandon Maxwell. Ritstjóri blaðsins, Deena Aljuhani Abdulaziz, segir að með þessari einu ljósmynd sé verið að senda skilaboð sem þúsundir hafa verið að bíða eftir í mið-austurlöndunum. Gigi segist einnig vera sérstaklega ánægð með að hafa fengið forsíðuna enda er faðir hennar frá Palestínu. Blaðið fer á sölu 5.mars.ÞAð eru líklegast margir sem hafa beðið spenntir eftir Vogue Arabia.
Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour