Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Ritstjórn skrifar 11. september 2017 12:30 Rihanna kom á mótorhjóli í lokinn og gaf áhorfendum fingurkoss. Glamour/Getty Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir. Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Rihanna og Drake komin með para húðflúr Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour
Söngkonan Rihanna frumsýndi fatalínu sína Fenty by Puma á tískuvikunni í New York og að sjálfsögðu urðu gestir ekki fyrir vonbriðgum. Sett var á svið mótorkrossatriði í upphaf og enda sýningarinnar þar sem hjólin hoppuðu yfir tískupallinn, fyrirsætur komu keyrandi inn tískupallinn á mótorhjólum. Leður, plast og skærir litir einkenndu línuna sem eins og gera mátti ráð fyrir, sótti innblástur sinn í mótorkrossfatnað. Mjög svo skemmtileg sýning og fatalínan frá Puma líkleg til vinsælda, eins og allt annað sem söngkonan frá Barbados snertir.
Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Rihanna og Drake komin með para húðflúr Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour