Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2017 11:30 Bandaríkjamaðurinn Mickey Gall er ungur maður á uppleið innan UFC en hann keppir í veltivigt eins og Gunnar Nelson sem berst á móti Alan Jouban í O2-Höllinni í London í kvöld. Gall kveðst spenntastur fyrir því að sjá bardaga Gunnars og samlanda síns Joubans í kvöld og spáir því að það verði besti bardagi kvöldins. „Þetta verður frábær bardagi. Ég hef ekki gaman að því að spá hver sigrar en ég mun njóta bardagans. Ég á vini sem eru að berjast á bardagakvöldinu en ég er spenntastur fyrir þessum bardaga,“ segir Gall. „Nelson er sterkur og með flottan stíl en Jouban er nagli líka sem getur sparkað. Við höfum ekki séð of mikið af Jouban í gólfinu og við reiknum með því að Gunnar sé betri þar. Jouban er samt með brúnt belti í jiu-jitsu. Ég get ekki sagt til um hvor hefur betur en ef ég þyrfti að spá myndi ég veðja á Gunnar Nelson. Þetta verður líklega besti bardagi kvöldins.“ Það sem ekki allir vita er að Gunnar Nelson hittir flestum höggum allra í veltivigtinni og það kom líka Gall á óvart. „Gunnar er góður standandi sem er með bakgrunn úr karate. Ég elska stílinn hann. Gunnar Nelson er svalur gaur,“ segir Gall sem væri til í að mæta íslenska bardagakappanum. „Ég berst við alla. Ég er ekki í þessu til að berjast ekki við menn. Ég er UFC-bardagamaður og berst við alla.“ Aðspurður hvort hann myndi hafa betur gegn Gunnari er Mickey Gall fljótur til svars: „Já.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan en hér að neðan má sjá skemmtilegt myndband um hvernig Mickey Gall komst óvænt inn í UFC í gegnum raunveruleikaþátt Dana White, forseta UFC.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17. mars 2017 15:45 Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17. mars 2017 14:00 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Mickey Gall er ungur maður á uppleið innan UFC en hann keppir í veltivigt eins og Gunnar Nelson sem berst á móti Alan Jouban í O2-Höllinni í London í kvöld. Gall kveðst spenntastur fyrir því að sjá bardaga Gunnars og samlanda síns Joubans í kvöld og spáir því að það verði besti bardagi kvöldins. „Þetta verður frábær bardagi. Ég hef ekki gaman að því að spá hver sigrar en ég mun njóta bardagans. Ég á vini sem eru að berjast á bardagakvöldinu en ég er spenntastur fyrir þessum bardaga,“ segir Gall. „Nelson er sterkur og með flottan stíl en Jouban er nagli líka sem getur sparkað. Við höfum ekki séð of mikið af Jouban í gólfinu og við reiknum með því að Gunnar sé betri þar. Jouban er samt með brúnt belti í jiu-jitsu. Ég get ekki sagt til um hvor hefur betur en ef ég þyrfti að spá myndi ég veðja á Gunnar Nelson. Þetta verður líklega besti bardagi kvöldins.“ Það sem ekki allir vita er að Gunnar Nelson hittir flestum höggum allra í veltivigtinni og það kom líka Gall á óvart. „Gunnar er góður standandi sem er með bakgrunn úr karate. Ég elska stílinn hann. Gunnar Nelson er svalur gaur,“ segir Gall sem væri til í að mæta íslenska bardagakappanum. „Ég berst við alla. Ég er ekki í þessu til að berjast ekki við menn. Ég er UFC-bardagamaður og berst við alla.“ Aðspurður hvort hann myndi hafa betur gegn Gunnari er Mickey Gall fljótur til svars: „Já.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan en hér að neðan má sjá skemmtilegt myndband um hvernig Mickey Gall komst óvænt inn í UFC í gegnum raunveruleikaþátt Dana White, forseta UFC.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17. mars 2017 15:45 Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17. mars 2017 14:00 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00
Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17. mars 2017 15:45
Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17. mars 2017 14:00
Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04
Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00
Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30