Rísandi stjarna í veltivigt UFC spáir Gunnari sigri en segist geta unnið hann Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2017 11:30 Bandaríkjamaðurinn Mickey Gall er ungur maður á uppleið innan UFC en hann keppir í veltivigt eins og Gunnar Nelson sem berst á móti Alan Jouban í O2-Höllinni í London í kvöld. Gall kveðst spenntastur fyrir því að sjá bardaga Gunnars og samlanda síns Joubans í kvöld og spáir því að það verði besti bardagi kvöldins. „Þetta verður frábær bardagi. Ég hef ekki gaman að því að spá hver sigrar en ég mun njóta bardagans. Ég á vini sem eru að berjast á bardagakvöldinu en ég er spenntastur fyrir þessum bardaga,“ segir Gall. „Nelson er sterkur og með flottan stíl en Jouban er nagli líka sem getur sparkað. Við höfum ekki séð of mikið af Jouban í gólfinu og við reiknum með því að Gunnar sé betri þar. Jouban er samt með brúnt belti í jiu-jitsu. Ég get ekki sagt til um hvor hefur betur en ef ég þyrfti að spá myndi ég veðja á Gunnar Nelson. Þetta verður líklega besti bardagi kvöldins.“ Það sem ekki allir vita er að Gunnar Nelson hittir flestum höggum allra í veltivigtinni og það kom líka Gall á óvart. „Gunnar er góður standandi sem er með bakgrunn úr karate. Ég elska stílinn hann. Gunnar Nelson er svalur gaur,“ segir Gall sem væri til í að mæta íslenska bardagakappanum. „Ég berst við alla. Ég er ekki í þessu til að berjast ekki við menn. Ég er UFC-bardagamaður og berst við alla.“ Aðspurður hvort hann myndi hafa betur gegn Gunnari er Mickey Gall fljótur til svars: „Já.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan en hér að neðan má sjá skemmtilegt myndband um hvernig Mickey Gall komst óvænt inn í UFC í gegnum raunveruleikaþátt Dana White, forseta UFC.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17. mars 2017 15:45 Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17. mars 2017 14:00 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Mickey Gall er ungur maður á uppleið innan UFC en hann keppir í veltivigt eins og Gunnar Nelson sem berst á móti Alan Jouban í O2-Höllinni í London í kvöld. Gall kveðst spenntastur fyrir því að sjá bardaga Gunnars og samlanda síns Joubans í kvöld og spáir því að það verði besti bardagi kvöldins. „Þetta verður frábær bardagi. Ég hef ekki gaman að því að spá hver sigrar en ég mun njóta bardagans. Ég á vini sem eru að berjast á bardagakvöldinu en ég er spenntastur fyrir þessum bardaga,“ segir Gall. „Nelson er sterkur og með flottan stíl en Jouban er nagli líka sem getur sparkað. Við höfum ekki séð of mikið af Jouban í gólfinu og við reiknum með því að Gunnar sé betri þar. Jouban er samt með brúnt belti í jiu-jitsu. Ég get ekki sagt til um hvor hefur betur en ef ég þyrfti að spá myndi ég veðja á Gunnar Nelson. Þetta verður líklega besti bardagi kvöldins.“ Það sem ekki allir vita er að Gunnar Nelson hittir flestum höggum allra í veltivigtinni og það kom líka Gall á óvart. „Gunnar er góður standandi sem er með bakgrunn úr karate. Ég elska stílinn hann. Gunnar Nelson er svalur gaur,“ segir Gall sem væri til í að mæta íslenska bardagakappanum. „Ég berst við alla. Ég er ekki í þessu til að berjast ekki við menn. Ég er UFC-bardagamaður og berst við alla.“ Aðspurður hvort hann myndi hafa betur gegn Gunnari er Mickey Gall fljótur til svars: „Já.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan en hér að neðan má sjá skemmtilegt myndband um hvernig Mickey Gall komst óvænt inn í UFC í gegnum raunveruleikaþátt Dana White, forseta UFC.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00 Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17. mars 2017 15:45 Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17. mars 2017 14:00 Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04 Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00 Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Gunnar Nelson: Svona er þetta ferðalag Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin. 18. mars 2017 08:00
Búrið: Gunnar er með þetta skandinavíska, slutty viking útlit Andstæðingur Gunnars Nelson á morgun, Alan Jouban, er fyrirsæta hjá Versace sem kann svo sannarlega að berja frá sér. 17. mars 2017 15:45
Gunnar: Veltivigtin alltaf verið best og það er geggjað að vera í henni Gunnar Nelson er á því að hans þyngdarflokkur í UFC hafi alltaf verið stærstur og sterkastur. 17. mars 2017 14:00
Gunnar þurfti að standa úti í kuldanum vegna brunaviðvörunnar á hótelinu Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi. 18. mars 2017 09:04
Kavanagh: Gunnar lærði af töpunum John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, er ánægður með hvernig Gunnar nýtti töpin sín og varð betri eftir þau. 17. mars 2017 19:00
Dan Hardy: Mikið undir hjá Gunnari Nelson sem er engum líkur Fyrrverandi UFC-stjarna og aðallýsandi UFC í Evrópu er mikill aðdáandi Gunnars Nelson. 17. mars 2017 11:30